Author Topic: GMC Rallywagon 1974  (Read 4832 times)

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
GMC Rallywagon 1974
« on: August 27, 2010, 10:31:57 »
Bíllinn: GMC

Undirgerð: Rallywagon

Árgerð: 1974

Númer:

Skoðun: átti að fara í skoðun 2009 en fór ekki, búið að greiða skoðunarsekt!

Litur: 2tone, brúnn og grár

Vél: 6.2 / 4gíra beintenntur kassi

Ekinn: ???

Innrétting: Er rauð innrétting í honum. *sjá myndir

Rúður: Rafmagn í frammrúðum

Hásingar: D60 að aftan með 4.88 og D44 framan með 4.88

Dekk/Breyttur: Er 35" breyttur

Aukabúnaður: Það er á honum spil (5 tonna minnir mig, alla vega vel massíft), kastarar, nautgripagrind, aukarafkerfi (Vantar í hann neyslugeymi samt), allt til að tengja gasmiðstöð og ískáp í hann, gaseldavél, vaskur og vatnstankur með dælu, hækkaður toppur (nóg geymslupláss í honum), 2 tankar, 2 falt pústkerfi afturúr og eitthvað fleira.

Ástand: Hann virðist vera í þokkalegu ástandi, búið að væflast á þessum bíl svolítið mikið í sumar og aldrei verið nein vandræði með hann. Rýkur alltaf í gang og flottheit.
Mætti nú alveg fara að huga að body en það er alls ekki slæmt bara langt síðan hann hefur verið málaður síðast.

Ókostir: Þarfnast málningar og örlitlar ryðbætingar.

Verð: 450þúsund. Tek öllum tilboðum opnum örmum, dónatilboðum sem venjulegum.

Skipti: Skoða helst skipti/uppítökur á eldri amerískum pallbílum, Chevy, Ford og Dodge. Mega vera vélar og skiptingalausir



Myndir:


























« Last Edit: August 27, 2010, 15:44:09 by bluetrash »

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: GMC Rallywagon 1974
« Reply #1 on: August 29, 2010, 11:22:22 »
Upp með þennan gæða grip

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: GMC Rallywagon 1974
« Reply #2 on: August 30, 2010, 20:26:34 »
350þús er kostakjör fyrir þennan vagn

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: GMC Rallywagon 1974
« Reply #3 on: September 08, 2010, 13:10:29 »
upp með hann

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: GMC Rallywagon 1974
« Reply #4 on: September 13, 2010, 12:23:29 »
Jæja þeir sem eru að spá og spekúlera, sem eru ansi margir, að þá fer hver að verða síðastur því hann fer að detta í skoðun og í framhaldi í ryðbætingu og málun.
« Last Edit: September 13, 2010, 12:29:17 by bluetrash »

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: GMC Rallywagon 1974
« Reply #5 on: September 13, 2010, 17:26:06 »
SPECIAL TILBOÐ FRAMM AÐ SUNNUDEGINUM 19.09.2010
250-350þús
selst á hæsta boði á Laugardag 18.09.2010!!!

Eftir það, ef ásættanlegt boð fæst ekki fyrir hann, verður honum lagt og farið í ryðbætingu fyrir veturinn. Það verður allt rifið utanaf honum og að mestu innúr og þetta verður gert almennilega.

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: GMC Rallywagon 1974
« Reply #6 on: September 14, 2010, 17:06:54 »
Farið var í björgunarleiðangur uppí Úlfarsfell í morgun og stóð hann sig með mestu prýði. Komst þó að að það þarf að skipta um lokuna vinstramegin en annars var fyrsti gírinn í lága drifinu að sigra heiminn þarna í drullusvaðinu.

Dreginn var uppúr drullusvaðinu 38" Hilux með lítilli fyrirhöfn
« Last Edit: September 14, 2010, 17:10:23 by bluetrash »

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: GMC Rallywagon 1974
« Reply #7 on: October 01, 2010, 15:03:47 »
íhugar nýjan eiganda sem hefur tíma fyrir hann og nennir að sinna honum og gerir eitthvað fallegt fyrir sig  :-"