Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

1983 25th Anniversary Daytona 500 Trans Am.

(1/3) > >>

Guðmundur Björnsson:
Hvar er þessi bíll í dag :?: =D>  Smíðaðir 2500 stk með fullt af fíneríi t.d Recaro stólum.

Þessa mynd tók ég ca 1990 var þá í flottu standi :D

1965 Chevy II:
Ég man eftir þessum,það er orðið mjög langt síðan hann hefur sést!

Moli:
Getur verið að þetta sé ferillinn af honum? Amk. sá eini sem ég fann sem getur passað.

Þessi er sá eini sem er skráður hvítur, er árg. 1983 og með þessa vél sem Pace Car bílarnir komu með (305cid V8 LG4)

JP-033
VIN# 1G2AW87H6DL200113

Eigendaferill
29.01.1992 Stefán Jóhannesson    Aðalstræti 30    
08.01.1992 Egill Héðinn Bragason    Barmahlíð 2    
30.05.1989    Einar Benediktsson    Hringbraut 63    
29.04.1989    Runólfur Oddsson    Undraland 4    
10.07.1988    Bergsveinn Birgisson    Hofslundur 15    
29.02.1988    Elvar Henning Guðmundsson    Útlönd    


Skráningarferill
03.03.1992     Afskráð -
29.02.1988     Nýskráð - Almenn

Númeraferill
Dags.     Skráningarnúmer     Skráningarflokkur
29.02.1988     Ö11064     Gamlar plötur

Racer:
svo ef menn vilja transam ´84 sem kom með oem recaro stólum þá er alltaf iz804 sem hefur þetta lita combo

þó segjir vin-ið ´83  :-k

ekki samt láta ykkur detta hug að reyna kaupa hann.. Hann Högni vil ekki selja hann :)

Belair:
vin eru rett , þegar kemur að skrá bila her á land er [var] hún gerð af kvartvitum sem skráð árgerðir og undirtypur vitlausar daglega  :-#

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version