Author Topic: Honda Prelude Si árgerð 1991: 29/07/2011 SELDUR  (Read 2224 times)

Offline smarisig

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 17
    • View Profile
Honda Prelude Si árgerð 1991: 29/07/2011 SELDUR
« on: September 18, 2010, 10:50:07 »
2.0 140 HP, sjálfskiptur. Ekinn 193.000. Cruise-control, fjarstýrðar samlæsingar, allt rafmagnsknúið virkar, þjófavörn, góður að innan, nýrenndir allir bremsudiskar, góðir bremsuklossar (ca. 90%), upptekin sjálskipting skv. þriðja eiganda frá mér og skipt um tímareim. Vélarljós logar og stundum gangsetningarvandamál sérlega eftir styttri vegalengdir en fer í gang eftir smábið (klassískt), fjórði Prelude´inn minn sem lætur svona. Skoðaður til 07/2011 en þarfnast ryðbætingar. Verð 250.000,- Bíll sem er og verður classic. Smári sími 896 2345

Nánari lýsing skv bestu samvisku:
 
Ryð við topplúgukant aðalega að framanverðu.
 
Sílsar götóttir, virðast alveg heilir að innan.
 
Ryð við benzínlok
 
Síðan bara smádældir, lítið mv. aldur.

Get sent fleiri myndir í tölvupósti.

Bíll sem er og verður klassík!!!!
« Last Edit: August 09, 2011, 01:32:08 by smarisig »