Author Topic: [TS] 1967árg. Rambler American 440, skoða skipti á tölvu  (Read 2523 times)

Offline AddiM

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
[TS] 1967árg. Rambler American 440, skoða skipti á tölvu
« on: September 16, 2010, 12:12:59 »
Til sölu, AMC Rambler American 1967árg. sem þarfnast uppgerðar.
Bíllinn er mjög góður efniviður og þarf hvergi að ryðbæta, búið er að lakka gólf og skott að innan.
Vélin er 232, 6cyl. lína sem trúlega er ónýt. Svo er hann 3.gíra beinskiptur í stýri.
Allavega, mjög heill bíll og alveg tilvalið vetrarverkefni í skúrinn. Skal reyna að setja inn myndir sem fyrst :)

Verð: ca. 230þús. eða tilboð, skoða allt.
Einnig opinn fyrir skiptum á öflugri tölvu.

Upplýsingar í síma 849-0190
Addi M
Kristján Adolf Marinósson