Author Topic: Bíla áhugamannafélagiđ V8  (Read 6191 times)

Offline runar-79

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 41
    • View Profile
Bíla áhugamannafélagiđ V8
« on: September 09, 2010, 08:42:06 »
Sćlir piltar.
Ég er ađ reyna ađ hafa upp á einum gömlum sem ég átti og ég hef lent á vegg og er ađ vonast eftir smá ađstođ hjá ykkur.

Ég er ađ reyna ađ hafa upp á JV-228  Toyota Corolla Gti 1988 hatchback sem ég átti fyrir ca 11 árum síđan.  Síđast skráđi eigandi er bíla áhugamannafélagiđ V8 og ţetta félag er skráđ ađ Hringbraut 107 en svo virđist sem ţađ er ekki lengur til stađar ţar. Hef ekki fundiđ tengiliđ fyrir ţetta félag en ég er ađ vonast ađ eitthver hér kannist kannski viđ kauđa eđa jafnvel bílinn.

Bílinn var síđast skráđur áriđ 2003 en afskrađur vegna ógreiddra trygginga.

Vonandi kannast eitthver viđ ţetta.

Kv
Rúnar

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Bíla áhugamannafélagiđ V8
« Reply #1 on: September 09, 2010, 10:39:14 »
Og ekki heldur ţú ađ gömul toyota sé enn til sem var afskráđ 2003   :-s
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline runar-79

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 41
    • View Profile
Re: Bíla áhugamannafélagiđ V8
« Reply #2 on: September 09, 2010, 10:53:04 »
jaaa ég er ađ vonast eftir ţví.  Ég sá hann síđast áriđ 2007-2008 og ţá var hún í rosalega góđu ásigkomulagi fyrir framan hús í GBĆ.  Ţannig ađ ég held í vonina um ţađ ađ hún sé ekki farinn.

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Re: Bíla áhugamannafélagiđ V8
« Reply #3 on: September 09, 2010, 12:52:51 »
Ég held ég vita hvađa rolla ţetta er en ég veit ţví miđur ekki hvar hún er niđur komin.
Ţórđur Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dćlubensín

Offline runar-79

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 41
    • View Profile
Re: Bíla áhugamannafélagiđ V8
« Reply #4 on: September 09, 2010, 13:11:35 »
já ţeir sem eru á ţrítugs aldrinum í dag ćttu alveg ađ muna eftir ţessari rollu.  Ein fallegasta sem hefur veriđ á götunni á ţessum tíma. ţ.a.s 1997-1999. Ef ég man rétt ţá var ég međ ţeim fyrstu sem setti dökkar rúđur í hann ađ framan. Á tímabili ţá var ég líka međ dökka framrúđu en ţađ fékk ekki ađ vera svoleiđis lengi.

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Bíla áhugamannafélagiđ V8
« Reply #5 on: September 09, 2010, 13:52:59 »
já ţeir sem eru á ţrítugs aldrinum í dag ćttu alveg ađ muna eftir ţessari rollu.  Ein fallegasta sem hefur veriđ á götunni á ţessum tíma. ţ.a.s 1997-1999. Ef ég man rétt ţá var ég međ ţeim fyrstu sem setti dökkar rúđur í hann ađ framan. Á tímabili ţá var ég líka međ dökka framrúđu en ţađ fékk ekki ađ vera svoleiđis lengi.
Viđ vorum ađ pimpa ţessar druslur 94-95 og ţá var mađur nú flottur á 15" Ronal  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline runar-79

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 41
    • View Profile
Re: Bíla áhugamannafélagiđ V8
« Reply #6 on: September 09, 2010, 14:08:51 »
jújú ég var međ 3ja arma ronal felgur undir ţessum. 17 ára í daga spyrja bara hvađ 3ja arma felgur séu. Núna er ţađ bara 18-20 tommu bling bling.

Offline runar-79

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 41
    • View Profile
Re: Bíla áhugamannafélagiđ V8
« Reply #7 on: September 10, 2010, 13:13:19 »
Jćja búin ađ hafa upp á stofnanda ţessa félags. Hann heitir Ágúst Halldórss aka gústi glćpur.
Kannast eitthver viđ kauđa. Heyrđi nú líka ađ hann vćri í "lokuđu samfélagi" upp í sveit.

Offline frikkim

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Re: Bíla áhugamannafélagiđ V8
« Reply #8 on: September 10, 2010, 17:21:20 »
Hann er hér á spjallinu nick iđ er XXL V8 eđa eithvađ álíka er ađ selja silverado inná bílar til sölu =)
Friđrik Marvin Björnsson
8491459

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friđrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Bíla áhugamannafélagiđ V8
« Reply #9 on: September 10, 2010, 17:29:47 »
Hann er ađ sinna innra eftirliti á hrauninu.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Re: Bíla áhugamannafélagiđ V8
« Reply #10 on: September 10, 2010, 18:05:41 »
Getur e-h međ ekju ađgang séđ hvort Leifur hafi átt ţennan bíl. Sennilega á undan Rúnari.
Ţórđur Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dćlubensín

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Bíla áhugamannafélagiđ V8
« Reply #11 on: September 10, 2010, 20:39:49 »
Hann er ađ sinna innra eftirliti á hrauninu.

Correction: Hann er á Kvíabryggju
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Porsche-Ísland

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 140
    • View Profile
Re: Bíla áhugamannafélagiđ V8
« Reply #12 on: September 10, 2010, 20:44:55 »
Ţessir hafa átt ţessa grćju.

Kaupd.       Nafn                             Heimili
04.10.2003 Bílaáhugamannafélagiđ v8, Hringbraut 107, Reykjavík
14.02.2003 Sigurđur Arnar Jónsson Draflastađir, 601 Akureyri
21.11.2002 Kári Ingvarsson Kjalarsíđa 14a, 603 Akureyri  
18.10.2002 Baldvin B Ringsted Byggđavegur 147, 600 Akureyri
13.06.2000 Gunnlaugur Hólm Sigurđsson Karlsrauđatorg 26, 620 Dalvík  
01.07.1999 Dóra Rut Kristinsdóttir Bjarkarbraut 3, 620 Dalvík  
18.05.1999 Pétur Rúnar Guđmundsson Súlutjörn 13, 260 Reykjanesbć  
07.04.1999 Guđmundur Freyr Valgeirsson Eikardalur 4, 260 Reykjanesbć  
05.02.1999 Rúnar Ólafur Hugo Carlsson Hringbraut 78, 220 Hafnarfirđi  
17.11.1998 Karl Gustav Carlsson Birkiholt 1, 225 Álftanesi  
28.07.1998 Margrét Kristjánsdóttir Ásakór 5, 203 Kópavogi  
20.04.1998 Rúnar Ólafur Hugo Carlsson Hringbraut 78, 220 Hafnarfirđi  
14.04.1994 Jón Ingimar Sigurđsson Grettisgata 55a, 101 Reykjavík  
27.02.1991 Árni Friđjón Árnason Grundargata 53, 350 Grundarfirđi  
18.08.1990 Óskar Sveinn Friđriksson Heiđarás 24, 110 Reykjavík  
06.12.1989 Guđrún Ágústa Eđvarđsdóttir Skjólbraut 4, 200 Kópavogi  
23.11.1989 SJ Eignarhaldsfélag hf * Sóltúni 26, 105 Reykjavík  
24.10.1988 ODDGEIR ADOLFSSON HAFBLIK  
22.08.1988 Toyota á Íslandi hf Nýbýlavegi 6-8, 200 Kópavogi  
Halldór Jóhannsson

Offline runar-79

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 41
    • View Profile
Re: Bíla áhugamannafélagiđ V8
« Reply #13 on: September 10, 2010, 21:01:05 »
20.04.1998 Rúnar Ólafur Hugo Carlsson Hringbraut 78, 220 Hafnarfirđi  (Ég)
17.11.1998 Karl Gustav Carlsson Birkiholt 1, 225 Álftanesi ( bróđir minn)
 05.02.1999 Rúnar Ólafur Hugo Carlsson Hringbraut 78, 220 Hafnarfirđi  (ég)


sweet ég ćtlar ađ reyna ađ hafa uppá honum hérna á síđunni.  Takk fyrir alla hjálpina strákar.
Svo ef ţiđ vitiđ af eitthverjum svona heillegum gti liftback ţá megi ţiđ láta mig vita.