Author Topic: fjórða og síðasta umferð íslandsmótsins í kvartmílu - KEPPNI FRESTAÐ TIL 5.9  (Read 4519 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Sælir Félagar Góðir

Nú er komið að fjórðu Íslandsmeistarakeppni sumarsins.
Hún fer fram Laugardaginn 4 september

ATH þetta eru þeir flokkar sem verða keyrðir í þessari keppni
(Ef þið viljið keyra eitthverja aðra flokka þá þurfa lámark 4 að skrá sig í þann flokk til að hann verði keyrður)

Bílar:
RS – Rally sport
http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/Reglur:RS
OS – ofur sport
http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/Reglur:os
TS – true street  Drag radial
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=50902.0
TD – true street DOT
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=50902.0
HS – Heavy street
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=50902.0
DS – door slammer
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=50902.0
OF – Opinn flokkur
http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/Reglur:OF
Bracket
http://en.wikipedia.org/wiki/Bracket_racing

Hjólaflokkar:
http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/Reglur:M%C3%B3torhj%C3%B3l


Dagskrá:

9:30 – 11:00   Mæting Keppanda
11:00      Pittur lokar
11:15      Fundur með keppendum
11:25 – 11:55   Æfingarferðir
11:55      Tímatökur hefjast
13:20      Tímatökum lýkur
13:20 – 13:45   Hádegishlé
13:45      Keppendur Mættir við sín tæki
14:00      Keppni Hefst
16:25      Keppni lýkur – Kærufrestur Hefst
16:55      Kærufrestur liðinn
17:00     Verðlaunaafhenting á pallinum

Til að taka þátt þarftu að hafa:

Gilt ökuskírteni
Skoðaðan bíl
Hjálm
Vera meðlimur Akstursíþróttarklúbb innan ÍSÍ
Við mælum svo endilega með því að menn hafi samband við sín tryggingarfélög og fá að vita hvort þeir þurfa viðauka eða ekki
Þetta er á ábyrgð eiganda og keppanda

Ef þú hefur áhuga á að taka þátt vinsamlegast sendu þá eftirfarandi upplýsingar á netfangið:

jonbjarni@kvartmila.is

Nafn
Kennitala
Keppnistæki
Bílnúmer
Flokkur
GSM

Ég tek einnig á móti skráningum í einkapósti á kvartmíluspjallinu.
Nánari upplýsingar í síma 8473217, Jón Bjarni

SKRÁNINGU LÝKUR Fimmtudagskvöldið 2 september Á SLAGINU 23:59

þegar skráningu er lokið verður EKKI hægt að skipta um flokk nema að flokkurinn innihaldi aðeins einn keppanda.

Þeir sem eru ekki vissir í hvaða flokk þeir ætla að skrá sig í:

Það er leyfilegt að skrá sig án þess að tilgreina flokk.
Þá getur fólk mætt á æfinguna og ákveðið hvaða flokk það á heima í.
Það fær samt einginn að keyra á þessair æfingu nema að vera búinn að skrá sig og borga keppnisgjöld

Dagskrá keppninar verður birt síðar
Mæting er á milli 9:30 og 11.
Á slaginu 11 verður hliðinu lokað og þeir sem mæta eftir það verða ekki með.

ATH til keppanda.
Þeir sem mæta á keppnisæfinguna þurfa ekki að fylla út skráningarblaðið aftur.
ALLIR KEPPENDUR EIGA AÐ KOMA VIÐ Í FÉLAGSHEIMILINU OG FÁ DAGSKRÁ Á LAUGARDEGINUM!!!!!!!!!!!

Til að flýta fyrir skráningu þá er gott ef menn geta komið með þetta skjal útfyllt.
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=dlattach;topic=42742.0;attach=44370

Æfing fyrir keppnina fer fram fimmtudaginn 2. september
Hún verður keyrð frá 20:00 til 22:00
 
Keppnisgjöld verða að vera greidd fyrir Kl: 00:00 Föstudaginn 3. september
ATH.  Þetta er loka frestur á keppnisgjöldum nema eitthvað komi uppá hjá mönnum og þeir geta ómögulega greitt keppnisgjald á réttum tíma.

Enginn fer niðrí pitt fyrr en keppnisgjöld hafa verið greidd

Einnig ætla ég að biðja sem flesta að reyna að millifæra keppnisgjöldin

Reikningsnúmerið er:
#1101-26-111199
Kennitala:
# 660990-1199

Keppnisgjaldið er 5000kr

KOMA MEÐ KVITTUN ÚR HEIMABANKA


Keppendur undir 18 ára aldri þurfa skriflegt leyfi frá foreldrum eða forráðamönnum

Ef það eru einhverjar spurningar þá er ykkur velkomið að hringja í síma 847-3217, Jón Bjarni
« Last Edit: September 04, 2010, 08:38:20 by Trans Am »
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline motorstilling

  • In the pit
  • **
  • Posts: 58
    • View Profile
Heilir og sælir félagar, hvað með að birta keppendalista?   8-[
Boggi
Jón Borgar Loftsson

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
það er enn eftir sólahringur af skráningu :)
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
keppandalisti


Flokkur   Nafn    Tæki   Merking
Bracket   Kjartan Hansson   2005 Mustang GT   BR/6
Bracket   Ólafur Rúnar Þórhallsson   Opel OPC   BR/7
Bracket   Brynhildur Anna Einarsdóttir   Opel Astra Turbo   BR/17
Bracket   Óskar örn ingvason   Jeep srt8   BR/18
Bracket   Heiðar Arnberg Jónsson   Ford Mustang GT   BR/5
Bracket    TORFI SIGURBJÖRNSSON   300C   BR/12
         
OS   Kjartan Viðarsson   Mmc Eclipse   OS/3
OS   Þórður Birgisson   Mitsubishi eclipse gsx '90   OS/2
OS   Samúel unnar sindrason   Impreza RS   OS/5
         
TD   Ingimundur Helgason   2007 Shelby GT 500   TD/7
TD   Jón Borgar Loftsson   Mazda RX8   TD/5
TD   Ellert Hlíðberg   Nissan 200zx   TD/10
TD   Ómar Norðdal   nova   TD/11
TD    Bæring jón Skarphéðinsson    Corvette c5   TD/6
TD    Andri Þórsson   Ford Mustang Cobra   TD/8
         
MC   Anton Ólafsson   Lincoln Continental   MC/68
MC   Harry Þór Hólmgeirsson   Chevrolet Camaro sYc bb 427   MC/69
MC   Gunnlaugur Emilsson   Dodge Charger 440, 1970   MC/70
MC   Magnús Bergsson   Chevrolet Corvette 350   MC/71
MC   Ragnar S. Ragnarsson   Dodge Charger 451, 1966   MC/66
         
HS   Gunnar Ólafur Gunnarsson   GTX   HS/8
HS   Garðar Ólafsson   Road Runner 76   HS/5
         
OF   Leifur Rósenberg   Pinto   OF/1
OF   Örn Ingólfsson   Konan   OF/6
OF   Gretar Franksson   Vega 71  vél:632cid   OF/3
OF   Stigur Keppnis   Volvo 540   OF/5
         
E   Karen Gísladóttir   600 cbr   E/15
         
I   Arnold Bryan Cruz   Kawasaki zx10r   I/5
I   Reynir Reynisson   Yamaha R1   I/1
I   Ingi björn sigurðsson   yamaha yzf 2007   I/9
I   Eiríkur ólafsson   suzuki gsxr 1000   I/6
I   Henrik E. Thorarensen   Honda CBR 1000 RR   I/10
I    Unnar Már Magnússon    BMW S1000RS 2010   I/12
I   Hallgrímur E Hannesson   Yamaha R1   I/11
         
J   Ólafur F Harðarson   Yamaha R1   J/5
         
L   sveinn magnusson   suzuki hayabusa    L/5
         
M   Birgir Kristinsson   Kawasaki ZX14   M/6
M   þórður Hilmarsson   Hayabusa    M/7
         
x   Davíð örn ingason   Honda cbr 929   I/9
« Last Edit: September 03, 2010, 21:52:49 by Jón Bjarni »
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Hva ekki nema þrír í of. Það er nú lélegt.
Það hefði nú verið flott ef norðann mennirnir Þröstur Porche Stefán Dodge Escort og Ragnar Caprics hefðu séð sér fært að mæta á Kvartmílubrautinna.
Þá er komið að hinum sem nánast búavið Hliðinna á Kvartmílubrautinni.
Stígur Volvo pv 544 Ekkert keppnis meir eða hvað?
Jens Fíat Baunin. Er small blockin einhvað að stríða þér?
Eddi K FED Draggi Þetta á ekki að vera einhvert verkstæðis punt.
Árni K Hulk hin græni. Eru nýu ventla gormarnir orðnitr einhvað slappir af hreifingaleysinu?
Rúdólf Pontiac Indjánahöfðingi. Þetta hlítur nú að vera orðið tilbúið til að prufa renningin.
Ari 69 camaro götubíll. Á nú ekki að fara að sína hvernig á að jarða þessi keppnistækji?
Stefán Altred. Færðu ekki frí í vinnuni svona einu sinni á ári allavegana?
Kv Teddi

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
... og á hvaða tæki er tommustokkurinn málglaði  :-"
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
... og á hvaða tæki er tommustokkurinn málglaði  :-"

Munninum?  :lol:
« Last Edit: September 03, 2010, 21:59:29 by Jón Bjarni »
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Hvad segja menn med vedur og vedur spa.......


skitavedur her i kopavogi hvasst og einhver suld......

 :?:

kv baezi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Veðurstofan klikkaði,það er allt orðið blautt og keppni frestað þar til á morgun sunnudag 5.9.2010 .
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Sælir drengir.
Ég hef bara eina afsökun. Ég á ekkert tæki í þetta sport. Á reyndar tæki í annað sport og hef mætt þar í hverja einustu keppni í tvö ár. Enn það er nú önnur saga.
það verður nú einhver að halda ykkur volgum. Sjáumst upp á braut félagar.
Kv Teddi  Því miður Tækjalausi.

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: fjórða og síðasta umferð íslandsmótsins í kvartmílu - skráning
« Reply #10 on: September 05, 2010, 09:01:31 »
Veðurstofan klikkaði,það er allt orðið blautt og keppni frestað þar til á morgun sunnudag 5.9.2010 .

hvernig er i hafnafirdi.....
tad er rigning i kopavogi

verdur keppni  :?:

kv baezi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
það er þokkalegt veður í hfj... þannig að við ætlum að reyna
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
það er þokkalegt veður í hfj... þannig að við ætlum að reyna


 =D>

tad var bara ad byrja rigna her....... vonandi bara stutt skot, sjaumst ta uppfra


kv baezi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)