Author Topic: 35" Pallbíll til sölu  (Read 2311 times)

Offline birgthor

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
35" Pallbíll til sölu
« on: September 10, 2010, 17:21:06 »
Til sölu Izusu Crew Cap DLX 2000 árgerð breyttur fyrir 35"

Vél: 3,1 turbó dísel intercooler ekinn 278000km, nýtt hedd og tímareim í 250000km.
Nýr vatnskassi í 250000km.
Nýr altenator í 270000km.
Fín vél sem eyðir um 12l/100km innanbæjar og 11l/100km utanbæjar. Um 120hp fyrir intercoler.

Sjálfskiptur.
Millikassi með 2hi, 4hi og 4lo.

Búið að setja handvirkar driflokur að framan í staðinn fyrir sjálfvirkar.
Líklegast með lægri drifhlutföllum þar sem hann er vel gíraður á 35"dekkjunum.

Dekk: Er á góðum 35"x12,5x15 dekkjum.

Fjöðrun: Er á orginal klöfum að framan og upphækkunar fjöðrum að aftan.

Breyting: Bíllinn stendur tiltölulega lár miðað við marga pallbíla á 35" og því þægilegt að ganga um hann.
Á bílnum eru kantar fyrir 35".

Body. Ný framrúða er í bílnum, en komið er eitthvað af yfirborðsriði í bodý og þyrfti að bletta í fyrir ofan framrúðu.
Pallhús er á bílnum sem hægt er að læsa. Bogar eru á pallhúsinu.
Ekkert alvarlegt (þ.e.a.s. málmur eyddur) rið sem ég veit um. En eins og ég hef nú þegar sagt þyrfti að pússa og bletta/sprauta
á nokkrum stöðum.

Afturljós hægramegin er smá brotið.

Dráttarkúla er á bílnum.

Vikilega skemmtilegur jeppi sem opnar marga möguleika.


Veit ekki hvað ásett verð á að vera en samkvæmt bilasolur.is er verið að setja frá 900000kr og uppí 1250000kr á þessa tegund.

Tilboð óskast.

Kv. Birgir
Skoða skipti á station fólksbíl (ekki renó) eða óbreyttum jeppa í svipuðum verðflokki.

birgir@kjalarnes.is eða sími 8665960 (eftir kl16 á vikum dögum)
get sen myndir í maili en sendið þá póst á mig þess efnis.