Kvartmílan > Myndir og video frá viðburðum Kvartmíluklúbbsins

Traction og meira traction.

(1/2) > >>

429Cobra:
Sælir félagar. :)

Svona smá frá keppninni í dag, ég tók örlítið af myndum og er ennþá að fara yfir þær en hér eru tvær bara svona til að halda fólki heitu. \:D/



HEMI Kallinn á afturhjólunum.




Þetta kallast TRACTION. :!: :!: :!: :shock:

Meira seinna.

Kv.
Hálfdán.

1965 Chevy II:
Já það voru sumir að ná gripi,Leifur var í brasi með grip í dag en svona getur þetta verið.  :wink:

429Cobra:
Sælir félagar. :)

Baaaaara "trakkkk"


Ekkert grip hjá Leifi, hmmmmmmmmmmm........ :-k



Og meira af gripi. 8-)



Og svo hjólin. :!:

Meira seinna.

Kv.
Hálfdán. :roll:

1965 Chevy II:
Nei það var ekkert grip hjá Leif,þarna var hann búinn að setja minni pillu á breikið og slökkva á nítróinu í startinu til að hætta að spóla,villtu símanúmerið hjá honum ?   :wink:

Kiddi:
Vinaleg myndin af Óla Hemi 8-)

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version