Kvartmílan > Almennt Spjall
Keppnin í dag!
1965 Chevy II:
Til hamingju sigurvegarar dagsins og Lolli til hamingju aftur með tímann 9.65 @ 148pmh ekki sérlega lélegt :mrgreen:
Örn gerði líka frábæra hluti í dag,ég man nú ekki nákvæmlega tímann en minnir að þetta hafi verið 4.8x @ 143mph
Boggi á 11.52 glæsilegt.
Harry og Raggi gerðu góða hluti í MC.
Til hamingju allir saman vel gert og við þökkum staffinu líka kærlega fyrir.
Jón Bjarni:
Þetta var frábær keppni þrátt fyrir smá tafir.
ég óska ölllum til hamingju með sinn árangur í dag.
Ég þakka öllum sem hjálpuðu til í dag fyrir hjálpina, án ykkar væri þetta ekki hægt :)
Daníel Hinriksson:
Til hamingju Lolli fyrir að ná takmarkinu í sumar og Íslandsmeti í OS =D>
http://www.youtube.com/watch?v=0zXDxix8m-w
1965 Chevy II:
...og ekki má gleyma Óla Hemi,velkominn í 10 sec klúbbinn =D>
Harry þór:
Sælt veri fólkið. Þetta var gaman þrátt fyrir tap. Bætti persónulega tímann. Alltaf gaman að keppa við Ragnar og ég veit um reimar hjá mér sem má fjarlægja :lol: Við eigum eftir að fara í 11.99 á radíal ef Rudólf heldur áfram að trakkbæta spes fyrir okkur í MC.
Óli Hemi var virkilega flottur í dag og það hlaut að koma að því að kallinn mynda standa þennan flotta og kaftmikla bíl alla leið, FLOTTUR.
Hvað var þetta rauða sem sem fór á 9,65 á fjórum sílendrum, hvað er þetta eiginlega, spyr einn gráhærður? FLOTTUR.
Það er greinilegt hvað lesið hefur verið fyrir Örn í æsku , til hamingju með árangurinn . FlOTTASTUR
Staff takk fyrir mig.
mbk Harry Þór
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version