Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Dodge Rampage 1982-1984

(1/2) > >>

bluetrash:
hvað segja menn, er til eitthvað af þessum bílum hér á landi?

http://dodge-parts.uneedapart.com/images/dodge-rampage-parts.jpg

íbbiM:
það er svona álíka viðbjóður hérna sem heitir charger

Grill:
það eru 2 sulturyðgaðir í eigu bjartsýnismanns norður í landi, 2.2 og auto.

bluetrash:

--- Quote from: íbbiM on August 29, 2010, 19:18:50 ---það er svona álíka viðbjóður hérna sem heitir charger

--- End quote ---

hahah já og hann er falur á 250þúsund  :lol:


--- Quote from: Grill on August 29, 2010, 19:24:23 ---það eru 2 sulturyðgaðir í eigu bjartsýnismanns norður í landi, 2.2 og auto.

--- End quote ---

Veistu eitthvað nánar um það mál?

Grill:
Já...  Ég get amk sagt þér að þeir eru alls ekki falir.  Eigandinn ætlar að gera annan þeirra upp

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version