Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
'63 impala 2dr hardtop í uppgerð.
Kristján Ingvars:
Náði smá dundi í þessum í vikunni, tók reyndar engar myndir því þetta var svosem ekki mikið. Stefni á góða törn í næsta mánuði, og vonandi nóg til að koma bílnum til Eyja. Tek fullt af myndum þá og set inn á þráðinn, þeas ef að menn hafa áhuga á því.
Ramcharger:
Myndir \:D/ \:D/ \:D/
Brynjar Nova:
--- Quote from: Kristján Ingvars on September 16, 2011, 23:26:00 ---Náði smá dundi í þessum í vikunni, tók reyndar engar myndir því þetta var svosem ekki mikið. Stefni á góða törn í næsta mánuði, og vonandi nóg til að koma bílnum til Eyja. Tek fullt af myndum þá og set inn á þráðinn, þeas ef að menn hafa áhuga á því.
--- End quote ---
það yrði bara geggjað 8-)
hægt að dunda þegar maður vill :wink:
Kristján Ingvars:
Já maður er að verða vitlaus að geta ekki starfað í þessu tæki [-(
Kingvars:
Þessi er komin úr dvala og hafa nú eigandinn og bíllinn sameinast á ný :D Nú er hún komin í nýjan skúr og búið að byrgja sig upp af bæði varahlutum og verkfærum. Grindin er komin áleiðis, þó eru breytingar á henni fyrirhugaðar. Núna í jan-feb ætla ég að sandblása bodyið og byrja að ryðbæta. Ég mun posta myndum sé áhugi fyrir því :)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version