Author Topic: VANTAR Í CAMARO 70 ÁRG  (Read 1640 times)

Offline hnodrinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
VANTAR Í CAMARO 70 ÁRG
« on: April 13, 2011, 23:34:18 »
er með smá lista yfir það sem mer vantar í camaro 1970 ef það eru einhverjir sem lumma á einhverju af þessu og vilja jafnvel selja mer eða gefa mer lístinn her fyrir neðan..

vantar ljósabotna fyrir framljós.
vantar litlu hliðarljósinn af aftan og framan.
vantar grillið framan á hann.
vantar hurðaspjöld í báðar hurðar.
vantar hliðar rúðu í bilstjórahurð. og helst allt innrabyrðið á hurðinni.
vantar góðan vaskassa og rafmagsviftu.
vantar sætisbakið í aftursætið.
vantar stokinn á milli sæta.
vantar bremsudiska að framan. og dælur.
vantar lika sleikjulista á hurðar .
vantar huddlamir og huddlæsingu.

mkv . Ragnar  7750545
Ragnar svanss  ( Raggi )