Author Topic: Óska eftir bilaðri V8 vél.  (Read 1082 times)

Offline hnata

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Óska eftir bilaðri V8 vél.
« on: August 27, 2010, 19:43:58 »
Sæl verðiði

Kolla heiti ég.
Ég á bónda sem er mikill bílaáhugamaður og því miður þá á hann afmæli einu sinni á ári. Á hverju ári er sami hausverkur um hvað sé sniðug afmælisgjöf handa honum sem tengist áhugamáli hans.
Loksins held ég að ég sé búin að finna fullkomnu gjöfina handa honum sem ætti að hitta í mark og tengist áhugamáli hans.

Ég óska eftir bilaðri V8 vél fyrir lítið eða gefins, bilaðri vegna þess að mér finnst synd að skemma góða vél. Frábært væri ef hún væri Ford en er alveg tilbúin að skoða allt. Hægt er að senda mér póst á kollamaria(at)gmail.com

Með kærri þökk
Kolla