Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Keppnisdagatal Kvartmíluklúbbsins 2011
1965 Chevy II:
30 Apríl – Opnunarmót Kvartmíluklúbbsins AFLÝST
14 Maí - Fyrsta umferð íslandsmeistaramótsins AFLÝST
28 Maí - Önnur umferð íslandsmeistaramótsins
11 Júní – Fornbíla og muscle car dagur með „swap meet“
25 Júní - Þriðja umferð íslandsmeistaramótsins
9 Júlí - King of the street
23 Júlí - "Import" dagur
13 Ágúst - Fjórða umferð íslandsmeistaramótsins
27 Ágúst - 1/8 Míla
10 Sept - Lokamót
Kjarri:
Haldiði að daga talið eigi eftir að standast í ár þar að segja að fyrsta íslandsmeistara mót verði 14.Maí ?
1965 Chevy II:
Við stefnum á það já en það verður bara að koma í ljós.
bæzi:
--- Quote from: Trans Am on April 06, 2011, 23:27:37 ---Við stefnum á það já en það verður bara að koma í ljós.
--- End quote ---
Sæll Frikki
En er raunhæft að halda opnunarmótið núna 30.Apríl verður búið að græja brautina fyrir þann tíma :-k
kv Bæzi
sem býður spenntur...... :mrgreen:
Einar K. Möller:
Það má alveg sleppa þessum þarna tvem fyrstu, ég verð á Ísl. meistaramóti 30. apríl og svo úrtökumóti fyrir landslið 14. maí #-o
Annars verð ég galvaskur eins og í fyrra efvilji er fyrir því.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version