Author Topic: vetrarbílinn - Camry GX V6 1992  (Read 3931 times)

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
vetrarbílinn - Camry GX V6 1992
« on: August 21, 2010, 18:35:49 »
hérna er minn nýjasti sem ég ætla að nota í vetur
þetta er 1992 camry gx v6 með gráu leðri, cruize control, tvívirkri rafmagns topplúgu, A/C, hita í sætum og með dráttarkrók
hann er ekinn 186þús og er með 188hp 3.0 v6 four cam mótor
algjör draumur í akstri


Betri myndir og búið að setja krók, svo maður geti farið með hjólið á kerrunni





3vz-fe 3.0 v6, 188hp    mjög vinsæll mótor til að svappa í mr2 og eru þeir margir að fara yfir 300þús mílur, þessi var að skríða í 186.100km
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: vetrarbílinn - Camry GX V6 1992
« Reply #1 on: August 22, 2010, 14:03:50 »
hvað getur maður sagt...  :roll:
Einar Kristjánsson

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: vetrarbílinn - Camry GX V6 1992
« Reply #2 on: August 22, 2010, 22:09:28 »
Má segja að þetta séu ógeðslegir bílar án þess að allt verði vitlaust  :mrgreen:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Re: vetrarbílinn - Camry GX V6 1992
« Reply #3 on: August 23, 2010, 00:39:21 »
ég held að félaginn hafi nú gefið skotleyfi á sjálfan sig með því að pósta þessu hérna. :lol:
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: vetrarbílinn - Camry GX V6 1992
« Reply #4 on: August 23, 2010, 02:06:14 »
megið skjóta eins og þið viljið,þetta er ekki það versta sem hefur komið inn á þetta spjallborð, langt frá því  :)
« Last Edit: August 23, 2010, 02:15:08 by Damage »
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: vetrarbílinn - Camry GX V6 1992
« Reply #5 on: August 24, 2010, 09:58:34 »
Sem bíll til að komast á milli a og b þá er þetta fínasti vagn :)  Í mesta "góðærinu" fór svona gangfær vagn í fínu standi í pressuna í beinni útsendingu, það var bara ekki hægt að selja hann......þvílík geðveiki....

Svo til lukku með bílinn :)
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: vetrarbílinn - Camry GX V6 1992
« Reply #6 on: August 24, 2010, 11:10:34 »
Nú þekki ég ekki Camry-inn nógu vel til að vita betur en, eru þetta ekki alveg ágætis bílar  8-[

-eða hvað ???
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: vetrarbílinn - Camry GX V6 1992
« Reply #7 on: August 24, 2010, 16:08:55 »
þetta eru ágætis krúserar, mótorinn er á ramma sem er skrúfaður upp í kjálkana sem gerir hann rosalega mjúkan í akstri, vandamálið við þá eru að fólki finnst þeir eyða of miklu nú til dags, búinn að mæla þennan í rúmum 13 á hundraðið
en allt er gert til að hafa sem hljóðlátast, eins og t.d glussadrifin kælivifta
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: vetrarbílinn - Camry GX V6 1992
« Reply #8 on: August 24, 2010, 16:15:02 »
Það er fínt að keyra þessa bíla allavega.Fínasti winterbeater.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: vetrarbílinn - Camry GX V6 1992
« Reply #9 on: August 24, 2010, 21:29:13 »
 :roll:

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: vetrarbílinn - Camry GX V6 1992
« Reply #10 on: August 25, 2010, 09:53:22 »
Glæsilegur bíll miðað við árgerð og örugglega alveg frábær aksturbíll
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************