Author Topic: óska eftir vélarlausum amerískum  (Read 1573 times)

Offline gulliess

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
óska eftir vélarlausum amerískum
« on: August 22, 2010, 15:35:58 »
jæja þar sem maður hefur fína 360 vél milli handana þá vanntar mig eitthvað tæki ti lað setja hana í.. helst Dodge en skoða samt sem áður allt. skoða líka alveg Pikkup bíla t.d Gamla 85 eða svipaða árg af Dodge ram endilega sendið mér bara skilaboð um hvað þið hafið og hvað þið viljið fá fyrir það..