Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Pontiac Firebird 1985

(1/4) > >>

Ramarinn:
Var að fá mér þetta verkefni í skúrinn enn ef einhver veit eitthvað um sögu bílsins væri það vél þeigið það er 305 í honum mjög slök og 700 skipting mig vantar flest allt í hann ef einhver á eitthvað í hann þá að hafa samband við mig hér stjani74@gmail.com








Bara aðeins að leika mér bíllinn verður rifin eftir Ljósanótt




Ramarinn:
Svona verður hann á litinn og svona rendur

Moli:
Mæli engan veginn með því!¨ :roll:

AlexanderH:
Þar sem mér finnst þetta svona "nýtýsku paintjob".. erfitt að útskýra en allavega þá finnst mér þú ættir að gera hann nýtýskulegan með að lækka hann vel, 18" eða 19" felgur og svona.. þ.a.s. ef þú ferð í þetta paintjob. Finnst 15" Cragar enganvegin fara að passa við svona paintjob.

Skiluru hvað ég á við?

Gummari:
svart og gull er flottast að mínu mati .....en ég er mest hrifin af að menn geri eftir eigin smekk og líst ágætlega á þetta combo bara vanda vel til þegar rendurnar eru staðsettar, reyna að copya einsog original trans am eða gm allavega, auðvelt að klúðra gangi þér vel þetta er góður efniviður átti þennan í smá stund  \:D/

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version