Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

vetrarbílinn - Camry GX V6 1992

(1/3) > >>

Damage:
hérna er minn nýjasti sem ég ætla að nota í vetur
þetta er 1992 camry gx v6 með gráu leðri, cruize control, tvívirkri rafmagns topplúgu, A/C, hita í sætum og með dráttarkrók
hann er ekinn 186þús og er með 188hp 3.0 v6 four cam mótor
algjör draumur í akstri


Betri myndir og búið að setja krók, svo maður geti farið með hjólið á kerrunni





3vz-fe 3.0 v6, 188hp    mjög vinsæll mótor til að svappa í mr2 og eru þeir margir að fara yfir 300þús mílur, þessi var að skríða í 186.100km

einarak:
hvað getur maður sagt...  :roll:

JHP:
Má segja að þetta séu ógeðslegir bílar án þess að allt verði vitlaust  :mrgreen:

Kiddicamaro:
ég held að félaginn hafi nú gefið skotleyfi á sjálfan sig með því að pósta þessu hérna. :lol:

Damage:
megið skjóta eins og þið viljið,þetta er ekki það versta sem hefur komið inn á þetta spjallborð, langt frá því  :)

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version