Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) > Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast
Honda CRF 250X 2005
(1/1)
Eyjo77:
Topp hjól hér á ferð. Ekið um 75 tíma.
Mjög skemmtileg vinnsla í hjólinu.
Það sem ég gerði fyrir hjólið í vor fyrir 15 tímum síðan:
Nýtt Wiseco stimpil sett og pakkningar fyrir top end rebuild.
Nýjir in og út ventlar, gormar og fóðringar. OEM.
Ventlastillt.
Ventlasæti skorin til hjá Egill vélsmiðju og út ventlar massaðir í sætin.
Blöndungur jettaður
Boyesen Quickshot2 á viðbragðsdælu
Scaryfast powernow í blöndung
No-Toil loftsía
Loftsíubox oppnað (skorið úr toppnum á því)
Knastás úr CRF 250R árgerð 2006
Nýr rafgeymir
Smurði allar legur í link, fram og afturdekki.
Ég hef skipt um olíu og síu þrisvar í sumar sem þíðir um 5 tíma fresti.
hafðu samband:
Eyjólfur
eab@simnet
S:8946686
Navigation
[0] Message Index
Go to full version