Kvartmílan > Aðstoð
Polyethylene plast suða
(1/1)
baldur:
Ég er með bensíntank úr PE plasti, einn nippill er brotinn að hluta til og lekur alveg allhressilega út. Brotið er í kverkinni á skarpri vinkilbeygju.
Nú veit ég ekki um neitt lím sem loðir við PE, er nokkuð slíkt til? Hvert á ég að fara til þess að láta sjóða í þetta?
Baldur
1965 Chevy II:
http://www.miniatures.de/pattex-PSA12-blitz-plastik-fluessig.html ??
Halldór Ragnarsson:
Borgarplast er með græjur í svona suðu,þeir framleiða rotþrær úr PE
Halldór
Navigation
[0] Message Index
Go to full version