Author Topic: Ford Mustang recalls  (Read 2358 times)

Offline kjh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Ford Mustang recalls
« on: August 02, 2010, 14:36:59 »
Það eru einhver recall í gangi (amk. fyrir S197) varðandi Airbags, það kemur ekkert slíkt upp á mínu VIN, en endilega kíkið á ykkar:

http://www.ford.com/owner-services/customer-support/recall-information
« Last Edit: August 02, 2010, 14:38:37 by kjh »
Kjartan Hansson
1966 Ford Mustang V8 - 302
2005 Ford Mustang GT Premium - Seldur

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Re: Ford Mustang recalls
« Reply #1 on: August 03, 2010, 15:15:20 »

Sæll,

Það var víst á mínum en það var lagað þegar hann fór í sína árlegu ábyrðartjékk í fyrra, skildist að það var eitthvað stillingar atriði á loftpúðunum, ekkert alvarlegt.

Kveðja,

Björn