Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Gamlar myndir af 4. kynslóðinni

(1/14) > >>

Moli:
Einhver var að biðja um gamlar myndir af 4. kynslóðar bílum (Camaro/Firebird), hérna koma nokkrar.

Gaman ef einhver ætti fleiri slíkar myndir af 4. kynslóðar bílum, teknar um, og fyrir árið 2000, að deila því hér.  8-)

Geir-H:
Bíll nr 1 er væntanlega sá sem bar einkanr Ram Air ekki satt?

Bíll nr 2 Er eins í dag.

Bíll nr 3 er orðinn blár og kominn með kitt.

Bíll nr 4 er ónýtur.

Bíll nr 5 er V6 kann ekki frekari deili á honum.

Bíll nr 6 Er einnig v6 og veit ekki meir um hann.

Bíll nr 7 var fluttur út fyrir nokkrum árum síðan.

Bíll nr 2

Skari™:
Væri til í gamlar myndir af mínum þegar hann var grænn og orginal bara. NO-842 var númerið á honum

Kristján Stefánsson:
Molinn stendur alltaf fyrir sínu, Gaman af þessu  8-)

Moli:

--- Quote from: Skari™ on August 10, 2010, 14:34:55 ---Væri til í gamlar myndir af mínum þegar hann var grænn og orginal bara. NO-842 var númerið á honum

--- End quote ---

Sæll kútur, hérna eru einhverjar gamlar.
Á fleiri myndir af honum frá því þegar Ingvi var nýbúinn að kaupa hann, þarf að finna þær og scanna.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version