Author Topic: mustang 1969 með skotti  (Read 3332 times)

Offline gusti88_opel

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
mustang 1969 með skotti
« on: April 15, 2012, 22:58:32 »
ég er að athuga með mustang 1969 árg. sem pabbi átti 1979-1981 eða 1978-1980, hann var grænn með minnir mig gulum og rauðum röndum á huddinu og niður eftir hliðunum, hann var með 302 og var með flötu skotti, semsagt ekki fastback, númerið á honum þá var "X 3439"  pabbi á e-h myndir af honum til en það þarf bara að skanna þær inní tölvuna

væri rosalega gaman að komast að því hvort hann sé til e-h staðar :)
VECTRA '98
LADA '96
MAXIMA '02
TRANS AM '75

Offline SJA

  • In the pit
  • **
  • Posts: 94
    • View Profile
Re: mustang 1969 með skotti
« Reply #1 on: April 15, 2012, 23:26:12 »
Hérna er eitthvað af upplýsingum.

Skráningarnúmer:   X3439   Fastanúmer:   BO374 ::

Árgerð/framleiðsluár:   1969/   Verksmiðjunúmer:   9T01L115596
Tegund:   FORD   Undirtegund:   MUSTANG
Framleiðsluland:   Bandaríkin   Litur:   Grænn
Eigendaferill
Kaupd.   Móttökud.   Skráningard.   Kennitala   Nafn   Heimili   Kóði tr.fél.
03.10.1979   03.10.1979   03.10.1979      Valdís Geirsdóttir   Álftarimi 9   
03.10.1979   03.10.1979   03.10.1979      Vilhelm Sverrisson   Öldutún 1   
18.05.1978   18.05.1978   18.05.1978      Vilhjálmur Kristinsson   Reykjanesvegur 56   
10.04.1975   10.04.1975   10.04.1975      Þór Engilbertsson   Ásavegur 23

Kveðja,
Geiri   

Sigurgeir J Aðalsteinsson
Chevrolet Silverado 2500 1988
Suzuki Intruder ´92

Offline gusti88_opel

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Re: mustang 1969 með skotti
« Reply #2 on: April 15, 2012, 23:41:08 »
sem sagt.. samkvæmt þessu... var valdís síðasti eigandi af honum ? og svo þá afskráður ?
VECTRA '98
LADA '96
MAXIMA '02
TRANS AM '75

Offline gusti88_opel

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Re: mustang 1969 með skotti
« Reply #3 on: April 15, 2012, 23:53:19 »
fór til reykjavíkur eftir valdísi og svo til grindavíkur... ef það hjálpar :)
VECTRA '98
LADA '96
MAXIMA '02
TRANS AM '75

Offline gusti88_opel

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Re: mustang 1969 með skotti
« Reply #4 on: May 12, 2012, 13:54:31 »
ég talaði við pabba, og mér var sagt að þessi bíll hafi endað sitt líf í grindavík, var á siglingu og keyrði á bíl sem skaust inní bílskúr og þar á annann bíl sem ruddist í gegnum bílskúrsvegginn.... þannig ég hef ekki mikla trú á að hann sé til nokkur staðar....    :-( en ég er ekki enn búinn að finna skannann sem er einhver staðar inní geymslu, en þá hendi ég inn myndum af honum :)
VECTRA '98
LADA '96
MAXIMA '02
TRANS AM '75

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: mustang 1969 með skotti
« Reply #5 on: May 12, 2012, 14:29:46 »
Ertu ekki með myndvélaasíma?