Author Topic: 3. umferð íslandsmótsins í kvartmílu - skráning - frestað til sunnudags  (Read 5154 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Sælir Félagar Góðir

Nú er komið að þriðju Íslandsmeistarakeppni sumarsins.
Hún fer fram Laugardaginn 7. ágúst

ATH þetta eru þeir flokkar sem verða keyrðir í þessari keppni

Bílar:
RS – Rally sport
http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/Reglur:RS
OS – ofur sport
http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/Reglur:os
TS – true street  Drag radial
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=50902.0
TD – true street DOT
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=50902.0
HS – Heavy street
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=50902.0
DS – door slammer
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=50902.0
OF – Opinn flokkur
http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/Reglur:OF
Bracket
http://en.wikipedia.org/wiki/Bracket_racing

Hjólaflokkar:
http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/Reglur:M%C3%B3torhj%C3%B3l


Dagskrá:

9:30 – 11:00   Mæting Keppanda
11:00      Pittur lokar
11:15      Fundur með keppendum
11:25 – 11:55   Æfingarferðir
11:55      Tímatökur hefjast
13:20      Tímatökum lýkur
13:20 – 13:45   Hádegishlé
13:45      Keppendur Mættir við sín tæki
14:00      Keppni Hefst
16:25      Keppni lýkur – Kærufrestur Hefst
16:55      Kærufrestur liðinn
?????      Verðlaunaafhenting staður óákveðinn

Til að taka þátt þarftu að hafa:

Gilt ökuskírteni
Skoðaðan bíl
Hjálm
Vera meðlimur Akstursíþróttarklúbb innan ÍSÍ
Við mælum svo endilega með því að menn hafi samband við sín tryggingarfélög og fá að vita hvort þeir þurfa viðauka eða ekki
Þetta er á ábyrgð eiganda og keppanda

Ef þú hefur áhuga á að taka þátt vinsamlegast sendu þá eftirfarandi upplýsingar á netfangið:

jonbjarni@kvartmila.is

Nafn
Kennitala
Keppnistæki
Bílnúmer
Flokkur
GSM

Ég tek einnig á móti skráningum í einkapósti á kvartmíluspjallinu.
Nánari upplýsingar í síma 8473217, Jón Bjarni

SKRÁNINGU LÝKUR Föstudagskvöldið 6 ágúst Á SLAGINU 22:00

þegar skráningu er lokið verður EKKI hægt að skipta um flokk nema að flokkurinn innihaldi aðeins einn keppanda.

Þeir sem eru ekki vissir í hvaða flokk þeir ætla að skrá sig í:

Það er leyfilegt að skrá sig án þess að tilgreina flokk.
Þá getur fólk mætt á æfinguna og ákveðið hvaða flokk það á heima í.
Það fær samt einginn að keyra á þessair æfingu nema að vera búinn að skrá sig og borga keppnisgjöld

Dagskrá keppninar verður birt síðar
Mæting er á milli 9:30 og 11.
Á slaginu 11 verður hliðinu lokað og þeir sem mæta eftir það verða ekki með.

ATH til keppanda.
Þeir sem mæta á keppnisæfinguna þurfa ekki að fylla út skráningarblaðið aftur.
ALLIR KEPPENDUR EIGA AÐ KOMA VIÐ Í STJÓRNSTÖÐINNI OG FÁ DAGSKRÁ Á LAUGARDEGINUM!!!!!!!!!!!

Til að flýta fyrir skráningu þá er gott ef menn geta komið með þetta skjal útfyllt.
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=dlattach;topic=42742.0;attach=44370

Æfing fyrir keppnina fer fram fimmtudaginn 5. ágúst
Hún verður keyrð frá 19:00 til 22:00
 
Keppnisgjöld verða að vera greidd fyrir Kl: 00:00 Föstudaginn 6. ágúst
ATH.  Þetta er loka frestur á keppnisgjöldum nema eitthvað komi uppá hjá mönnum og þeir geta ómögulega greitt keppnisgjald á réttum tíma.

Enginn fer niðrí pitt fyrr en keppnisgjöld hafa verið greidd

Einnig ætla ég að biðja sem flesta að reyna að millifæra keppnisgjöldin

Reikningsnúmerið er:
#1101-26-111199
Kennitala:
# 660990-1199

Keppnisgjaldið er 5000kr

KOMA MEÐ KVITTUN ÚR HEIMABANKA


Keppendur undir 18 ára aldri þurfa skriflegt leyfi frá foreldrum eða forráðamönnum

Ef það eru einhverjar spurningar þá er ykkur velkomið að hringja í síma 847-3217, Jón Bjarni
« Last Edit: August 05, 2010, 23:35:33 by Jón Bjarni »
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: 3. umferð íslandsmótsins í kvartmílu - skráning
« Reply #1 on: August 05, 2010, 23:34:23 »
Vegna slæmrar veðurspár fyrir laugardaginn, hefur verið ákveðið að færa keppina fram á sunnudag.
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Keppendalistinn:

Flokkur   Nafn    Tæki   Merking
Bracket   Kjartan Hansson   2005 Mustang GT   BR/6
Bracket   Ólafur Rúnar Þórhallsson   Opel OPC   BR/7
Bracket   Þröstur Marel Valsson   dodge dakota 94 2wd   BR/8
Bracket   Ólafur Örn Karlsson   VW Golf GTI Edition 30   BR/11
Bracket   Heiðar Arnberg Jónsson   Ford Mustang GT   BR/5
Bracket   Regína Einarsdóttir   Opel Astra Turbo   BR/9
Bracket   Gunnbjörn Gísli Kristinsson   Subaru impreza WRE   BR/14
Bracket   Hilmar Björn Hróðmarsson   Chevrolet Corvette C4 1989   BR/15
Bracket   TORFI SIGURBJÖRNSSON   300C   BR/12
         
OS   Höskuldur Freyr Aðalsteinsson   Subaru Legacy Outback   OS/7
OS   Þórður Birgisson   Mitsubishi eclipse gsx '90   OS/2
         
TS   Davíð Freyr Jónsson   Trans Am '98   TS/5
TS   Andri Þórsson   Mercedes E 55 amg   TS/6
         
TD   Sigmar Þrastarsson   Corvette c5 2002   TD/6
TD   Ingimundur Helgason   2007 Shelby GT 500   TD/7
TD   Jón Borgar Loftsson   Mazda RX8   TD/5
TD    Bæring jón Skarphéðinsson    Corvette c5 50th 402ci   TD/6
         
HS   Garðar Ólafsson   Road Runner 76   HS/5
HS   Kristinn Rúdólfsson   69 Pontiac GTO   HS/6
HS   Friðrik Daníelsson   Trans AM   HS/7
         
OF   Leifur Rósenberg   Pinto   OF/1
OF   Gretar Franksson   Vega 71  vél:632cid   OF/3
OF   Stígur Herlufsen   Volvo pv   OF/5
OF   Örn Ingólfsson   Konan   OF/6
         
   Ómar Norðdal   nova   
         
E   Karen Gísladóttir   600 cbr   E/15
E    Unnar Már Magnússon    Yamaha R6 2006   E/16
         
I   Arnold Bryan Cruz   Kawasaki zx10r   I/5
I   Fannar Freyr Bjarnasson   Yamaha R1   I/8
I   Ingi björn sigurðsson   yamaha yzf 2007   I/9
I   Reynir Reynisson   Yamaha R1   I/1
I   Eiríkur ólafsson   suzuki gsxr 1000   I/6
         
J   Ólafur F Harðarson   Yamaha R1   J/5
J   Björn Sigurbjörnsson   Suzuki GSXR 1000 Brock's   J/1
         
K   Guðjón Þór Þórarinsson   Kawasaki ZX12R.   I/9
         
M   Birgir Kristinsson   Kawasaki ZX14   M/6
M   þórður Hilmarsson   Hayabusa    M/7
         
X   Þórður Tómasson   Hyabusa   X/6
x   Davíð örn ingason   Honda cbr 929   X/5
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Jæja, þá er þessi umferð búinn.

ég þakka öllum fyrir frábæran dag á brautinni.
Sérstakar þakkir fær allt starfsfólkið sem stóð sig eins og hetjur að venju, án ykkar væri þetta ekki hægt!

Ég óska öllum sigurvegurum til hamingju með sigranna.


KV
Jón Bjarni
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
ég þakka öllum fyrir góðan dag!
þetta gekk mjög vel fyrir sig og allir keppendur til fyrirmyndar!
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Takk fyrir mig... þið stóðuð ykkur mjög vel  :) Nokkuð sáttur við árangur dagsins 8-)

Samúðarkveðjur til Leifs sem gat ekki verið með okkur í dag..
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Vil þakka keppendum, stjórnendum, áhorfendum og samstarfsfólki mínu fyrir frábæran dag í frábæru veðri, takk öllsömul


Tek undir samúðarkveðjur Kidda til Leifs
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Frábær dagur félagar og allt til fyrirmyndar...

Karen, Kiddi og Örn.. til hamingju með tímana ykkar, ekkert smá flott.

Samúðarkveðjur til Leifs og fjölskyldu

EKM
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
þetta gekk ansi vel keppnin og auðvita væri þetta ekki hægt án keppandana og áhorfenda og starfsfólksins.

tek undir það að votta Leifi og fjölskyldu samúð mína.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline 69Camaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 216
    • View Profile
Já góður dagur á brautinni í dag og veðrið lék við keppendur og áhorfendur. Til hamingju Kiddi með frábærann tíma 9.25/148 mph á þungaviktar götubíl.

Já tek undir samúðarkveðjur til Leifs og fjölskyldu, hugur okkar allra var með þér í dag vinur.

kv.

Ari
Ari Jóhannsson
1969 Camaro, N/A   8.55 ET / 160,7 MPH., 5.34 /130.0 MPH 1/8, 1.22 60ft.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Takk fyrir daginn félagar þetta var frábær dagur á brautinni. Besti tími dagsins hjá mér var 10.11@137mph og nítróið kláraðist í fimmtu ferð en það var gaman að prufa það.

Kiddi klárlega flottastur með magnaðann tíma og hraða !  =D>
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Sælir félagar. :)

Flottur dagur, góð keppni og fínir tímar.

Innilegar samúðarkveðjur til Leifs og fjölskyldu.

Kv.
Hálfdán.

Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Sælir félagar
Innilegar samúðarkveðjur til Leifs og fjölskyldu......

Svo vil ég óska Staffi og keppendum fyrir flotta keppni að vanda  =D>



Ég fór best í dag 11.17@125 60ft 1.60  1/8 7.17@97 og hafnaði í 1st sæti.....  :mrgreen:

takk takk

kv bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline 65tempest

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Sælir félagar...
Glæsilegur dagur í dag á brautinni. Fórum 5 ferðir í dag og allar undir 9.68. Besta ferðin var síðasta ferðin. 1/8 5.95, 120mph og 1.42 60ft. 1/4 9.25/148.5mph.... Meira inni. Bíllinn var vigtaður 3630 pund eða 1650kg.

Samhryggist Leif og fjölskyldu.

Kveðja. Rúdólf
Rúdólf Jóhannsson (892-7929) #34

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Frábær dagur. Þakka keppendum og starfsmönnum fyrir hann.

Ég bætti pumgas tíman minn í 10.65@129.6 og á eflaust meira inni.


Svo vil ég koma samúðarkveðju til Leifs og fjölskyldu.


Kv. Þórður
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Þetta var hrikalega flott keppni í frábæru veðri og var alveg frábært að sjá menn bæta tíma sína, og sumir hverjir alveg svakalega  :shock:
Leifur og fjölskylda eiga allar mínar samúðakveðjur.

Kv.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Já, flott keppni þó að ég hafi nú ekki náð nema seinnipartinum. Leifur og hans fjölskylda fá allar mínar samúðarkveðjur.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is