Bíllinn: Nissan
Undirgerð: Almera (sedan bíll)
Árgerð: 1998
Númer: Ónýt skráning
Skoðun: Átti að fara fyrir löngu síðan
Litur: Grár
Vél: 1600
Bsk/Ssk: Beinskiptur
Ekinn: Man það ekki athuga á morgun
Innrétting: Mjög vel með farinn að innan.
Rúður: Rafmagn í rúðum
Dekk/Breyttur: Flottum Fondmetal felgum og ágætis dekkjum
Ástand: Er tjónaður.
Vatnskassabitinn (neðri) er kýldur inn og vatnskassi ónýtur og efri bitinn aðeins snúinn annars sér ekki á bílnum. Meðal annars ný kúpling í honum og var nýtt í bremsum en er búinn að standa núna að verða ár. Var einnig nýsmurður og eitthvað fleira.
Með parta: þá er allt til staðar í bílnum fyrir utan frammstuðara og er þetta mjög vel með farinn bíll. Ekki ryðbóla á honum
Verð: 200þúsund / TILBOÐ!!!
Skipti: Engan áhuga nema það sé 33" eða stærra breyttur bíll. Nei borga ekki á milli!!
Skoða cherokee, BroncoII, Explorer, Blazer, Trooper og fleiri. Allan pakkann bara í raun. Alveg sama hvaða ástand er í. Skoða allt!

Myndir:





