Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Spurning dagsins 4. ágúst.
(1/1)
10,98 Nova:
Spurt er hvaða Camaro er þetta?
Þessi bíll er enn til.
1965 Chevy II:
Ég veit það ekki en langar að skjóta á bílinn hans Ara Jóhanssonar.
Moli:
humm.. koma ekki margir til greina sem hafa verið hér nánast alla tíð og eru enn á lífi.
Bíllinn hans Ara
Rauði á Akureyri
Græni hjá Svavari
Guli hjá Tómstundahúsarfjölskyldunni
Hunts Camaro hjá Auðunn.
Ég myndi skjóta á Hunts Camaro fyrir breytingu.
10,98 Nova:
Moli seigur þetta er Hunts græjan eina sanna þarna er hann gulur með svörtum röndum =D> Og renndurnar á hliðinni voru held ég sprutaðar með spreybrúsa eða einnhverju mjög lélegu lakki því þær voruþvegnar af með þynni og steinolíu.
Navigation
[0] Message Index
Go to full version