Author Topic: BMW e36 316i Compact - Seldur !  (Read 1221 times)

Offline kalli*

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
BMW e36 316i Compact - Seldur !
« on: August 05, 2010, 00:02:45 »
BMW 316i Compact
1999
Hellrot (Rauður)
Aflgjafi: Bensín
1596cc - 101 hestöfl - 150 Nm @ 3900
M43B16
Skipting: Beinskipting
Ekinn 174.xxx km.

Búnaður:

Rafmagn í rúðum
Loftkæling
Geislaspilari
Fjarðstýrð samlæsing
Spólvörn
ABS
Kastarar
M-tech fjöðrun
Álfelgur á sumardekkjum
Stálfelgur á ónýtum vetrardekkjum

Ástand:

Smá ryð og grjótbar á húddinu.
Hjólalega að aftan hægra meginn þarf víst að skipta bráðum en það ætti ekki að vera mikið mál :)
Bremsudiskarnir að aftan eru eiginlega alveg búnir en ég er búinn að kaupa nýja með bremsudiska og klossa og reyni að skipta um það sem fyrst fyrir sölu.

Frekari upplýsingar:

Góður og þéttur bíll sem á alveg slatta eftir ennþá og mér sárnar í rauninni við það að selja hann :(






Skoða skipti á dýrari.

Ásett verð er 600.000 kr.

Ég ætla að biðja ykkur svo vinsamlegast að vera ekki með þetta vesen með verðið strákar, vitið vel að þetta er einungis ásett verð og það er vel óþarfi að byrja á þessu í einn þráð enn. Ef menn vilja setja eitthvað út á þetta getað þeir sent mér bara PM.

Hafið samband í síma 6597506 eða PM eða í gegnum knga_crkc att hotmail.
« Last Edit: August 12, 2010, 04:24:39 by kalli* »