Kvartmílan > Almennt Spjall
Videoefni uppí húsnæði....
Einar K. Möller:
Var að gramsa í kössum og fann eftirfarandi VHS myndir
1993 NHRA Drag Review
1993 Memphis Fastest Street Car
1994 GM Nationals #2 Pro Street Shootout
1995 GM Nationals #3 Pro Street Shootout
1995 NHRA Drag Racing
1995 World Street Finals #3
1996 World Street Finals #4
1998 World Street Nationals Vol. 2
1999 NHRA Drag Review
2001 World Street Nationals Vol. 1
2001 World Street Nationals Vol. 2
Winston Drag
Thrill ..The Eddie Hill Story
The Top Fuel Exprience
The Wild Bunch
Track Freaks
Swamp Rat
Nitro Warriors Vol. 1
Nitro Funny Cars
3 Tape Drag Racing Collection "Blast From The Past", "Blast From The Past 2" & "Blown Thunder
Mæti með þetta á næsta fund sem gjöf til klúbbsins (svona sökum þess að ég á ekki videotæki lengur)
Kiddi:
klassi 8-)
1965 Chevy II:
Frábært,takk fyrir það Einar 8-)
Geir-H:
Snilld, fínt að ég skildi video tækið mitt eftir þarna einhvern tímann =D>
Einar K. Möller:
Þó það nú væri.... ég er svo í ferlinu að afrita allt kvartmíluefni sem ég er með á DVD...sem er þónokkur slatti...
t.d World Street Nationals 2003,2004,2005,2006,2007 og 2008... Shakedown @ E-Town 2008 og slatti af NHRA
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version