það er búið að vera pása í þessum, síðasti vetur fór í annað verkefni, en..... ég er að fara að byrja á honum aftur, er með skelina alveg strípaða, og er enn að velta fyrir mér hvort ég eigi að sandblása eða bara pússa.. það er soldið ryð í botninum á honum..
fékk Audi V8, 4.2 vél, er að velta fyrir mér hvort ég eigi að setja hana í, eða gömlu 10 ventla 5 cyl vélina.. mikil heilabrot og erfitt að ákveða hvort ég vilji missa geðveikasta vélasánd sem til er.. 10ventla audi vél...
