Author Topic: Bón meguiars / mothers  (Read 5210 times)

Offline mustang02

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Bón meguiars / mothers
« on: July 28, 2010, 10:44:10 »
Búinn að leita mér að góðu bóni ansi lengi.  Á endanum stóð valið á milli Meguiars og Mothers. Ég endaði með að kaupa Meguiars á bílasýningunni á Akureyri.
Fór að bóna um daginn og viti menn allur vökvinn í bóninum er búinn að skilja sig frá þvi. 
Samkvæmt umboðsaðila er þetta þekkt vandamál og ég á að koma með brúsann til þeirra.

Ég bý út á landi og nenni varla að gera mér ferð með brúsann til að fá annan sem trúlega er ónýtur líka.

Hvað segja menn hver er reynslan af bóni?  Á ég að henda helv meguiars ruslinu í ruslið eða gera mér ferð eftir nýjum eða á ég að láta mothers senda mér í póstkröfu?

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Bón meguiars / mothers
« Reply #1 on: July 28, 2010, 12:47:52 »
Sæll,engin spurning að versla Mothers hjá Bæring  8-) :
http://mothers.is/forsida/
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline KiddiÓlafs

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 303
    • View Profile
Re: Bón meguiars / mothers
« Reply #2 on: July 28, 2010, 17:04:15 »
Versla hjá Bæza  8-)
Kristfinnur ólafsson

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Bón meguiars / mothers
« Reply #3 on: July 28, 2010, 19:15:05 »
Ruslið í ruslið :mrgreen:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: Bón meguiars / mothers
« Reply #4 on: July 28, 2010, 19:46:00 »
Hvaða Meguiars bón ertu að nota?
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline mustang02

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Re: Bón meguiars / mothers
« Reply #5 on: July 28, 2010, 22:04:23 »
NXT 2.0 Tech

Þeir sem keyptu þetta í sölubásnum hjá Meguiars á Akureyri 17 júní ættu að tékka á bóninu sínu.
Þeir voru ansi fljótir að segja "þetta er algengt með þetta bón komdu bara og skiptu því"

Fyndið samt hvað sá sem kaupir gallaða vöru þarf alltaf að bera kostnaðinn af því að fá nýja.  Ekki eins og bensínið sé frítt þessa dagana :shock:

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Bón meguiars / mothers
« Reply #6 on: July 28, 2010, 23:16:23 »
er búinn að vera með Mothers bón út bill í 3 vikur og þetta er minnast sem eg hef seð í vökva skilnað í bónni svo lilti að það tekur því ekki að minnast á það, BTW allir framleiðendur segja að menn eigi að byrja að hrista brúsann
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline js

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: Bón meguiars / mothers
« Reply #7 on: July 28, 2010, 23:24:51 »
 Öll efni í vökvaformi skiljast á endanum þ.e. þurefnið sem er yfirleitt þyngra, sest á botninn.Þess vegna eru spraybrúsar sem er þurrefni í,með kúlu og þarf að hrista.Bónið er ekki ónýtt,því var blandað saman úr sömu efnunum og skildu sig í brúsanum,ég er búinn að nota nxt í mörg ár með öðrum bónum til samanburðar og mér finnst það best,en það er spurning hvort er betri epli eða appelsína.

  KV:Jón Sigurðsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Bón meguiars / mothers
« Reply #8 on: July 28, 2010, 23:41:29 »
NXT 2.0 Tech

Þeir sem keyptu þetta í sölubásnum hjá Meguiars á Akureyri 17 júní ættu að tékka á bóninu sínu.
Þeir voru ansi fljótir að segja "þetta er algengt með þetta bón komdu bara og skiptu því"

Fyndið samt hvað sá sem kaupir gallaða vöru þarf alltaf að bera kostnaðinn af því að fá nýja.  Ekki eins og bensínið sé frítt þessa dagana :shock:

Ég hef oft notað NXT bónið frá Meguiars og hef ekkert slæmt um það að segja, hef átt minn brúsa í 2 ár og nota það ennþá.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Bón meguiars / mothers
« Reply #9 on: July 29, 2010, 12:32:15 »
Meguiars eru gæðavörur, líkt og Mothers, DoDo Juice, Swizzvax og fleirri. Verður bara að prófa þig áfram og sjá hvað þér finnst best, bæði til að vinna með, endingu og útkomu.
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline mustang02

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Re: Bón meguiars / mothers
« Reply #10 on: July 29, 2010, 21:55:13 »
ef seljandi vörunnar segir að það sé alþekkt að það sé gallað bón í umferð þá trúi ég því.  Þið hafið væntanlega keypt ógallað bón frá meguiars en ekki ég.

Skiptir ekki máli hvort ég hristi brúsann eða að öll efni skilji sig á endanum ég keypti ónýta vöru.   Umboðsaðili vörunnar segir hana gallaða og skiptir henni út fyrir nýja.

Held að mothers sé næsta bón sem ég prófa. 

Offline js

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: Bón meguiars / mothers
« Reply #11 on: July 29, 2010, 23:37:07 »
 Stóra spurningin er,hvað er vandamálið.Er gljáinn ekki nógu góður eða er það skiljunin í brúsanum sem fer  svona í menn.

 KV:Jón Sigurðsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Bón meguiars / mothers
« Reply #12 on: July 29, 2010, 23:43:47 »
ef seljandi vörunnar segir að það sé alþekkt að það sé gallað bón í umferð þá trúi ég því.  Þið hafið væntanlega keypt ógallað bón frá meguiars en ekki ég.

Skiptir ekki máli hvort ég hristi brúsann eða að öll efni skilji sig á endanum ég keypti ónýta vöru.   Umboðsaðili vörunnar segir hana gallaða og skiptir henni út fyrir nýja.

Held að mothers sé næsta bón sem ég prófa. 
:smt023 Þú sérð ekki eftir því,ég mæli með að þú talir við Bæring og hann veit allt um þetta og gefur þér góð ráð.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Bón meguiars / mothers
« Reply #13 on: July 30, 2010, 00:51:01 »
Autoglym hefur reynst mér mjög vel..
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: Bón meguiars / mothers
« Reply #14 on: July 30, 2010, 22:01:56 »
færð bestu þjónustuna hjá Bæring! og bestu bónin að mínu mati. Notaði krómhreinsirinn á trommuhardware hjá mér og það leit betur út en það gerði nýtt!!! og svo hef ég notað bón frá mothers á nokkra bíla og alltaf rosalega fallegur gljái. Hefurðu prófað mælaborðahreinsirinn ? lyktin er ÆÐISLEG!!!  =D>

bókað besta bónið og þjónustan :)
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline clayman

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 36
    • View Profile
Re: Bón meguiars / mothers
« Reply #15 on: August 04, 2010, 14:50:57 »
Ég keypti mér tösku einmitt í sölubásnum á bíladögum, skoðaði nxt 2.0 bónið mitt og það er búið að skilja sig svona líka, get ekki séð að þetta breyti einhverju ef maður hristir brúsann. En ef söluaðili segir þetta gallað þá kannski að maður bjalli í þá og fái nýjan brúsa.
Annars notast ég við Dodo Juice Blue Velvet á bílinn minn.
Flott bón frá Dodo og alls ekki flókið að bera á né þurrka af, mæli með blue velvet, purple haze og fleiru.


...