Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

3. umferð íslandsmótsins í kvartmílu - skráning - frestað til sunnudags

<< < (3/4) > >>

1965 Chevy II:
Takk fyrir daginn félagar þetta var frábær dagur á brautinni. Besti tími dagsins hjá mér var 10.11@137mph og nítróið kláraðist í fimmtu ferð en það var gaman að prufa það.

Kiddi klárlega flottastur með magnaðann tíma og hraða !  =D>

429Cobra:
Sælir félagar. :)

Flottur dagur, góð keppni og fínir tímar.

Innilegar samúðarkveðjur til Leifs og fjölskyldu.

Kv.
Hálfdán.

bæzi:
Sælir félagar
Innilegar samúðarkveðjur til Leifs og fjölskyldu......

Svo vil ég óska Staffi og keppendum fyrir flotta keppni að vanda  =D>



Ég fór best í dag 11.17@125 60ft 1.60  1/8 7.17@97 og hafnaði í 1st sæti.....  :mrgreen:

takk takk

kv bæzi

65tempest:
Sælir félagar...
Glæsilegur dagur í dag á brautinni. Fórum 5 ferðir í dag og allar undir 9.68. Besta ferðin var síðasta ferðin. 1/8 5.95, 120mph og 1.42 60ft. 1/4 9.25/148.5mph.... Meira inni. Bíllinn var vigtaður 3630 pund eða 1650kg.

Samhryggist Leif og fjölskyldu.

Kveðja. Rúdólf

Lolli DSM:
Frábær dagur. Þakka keppendum og starfsmönnum fyrir hann.

Ég bætti pumgas tíman minn í 10.65@129.6 og á eflaust meira inni.


Svo vil ég koma samúðarkveðju til Leifs og fjölskyldu.


Kv. Þórður

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version