Author Topic: Belti í Camaro  (Read 1210 times)

Offline Toni Camaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 205
    • View Profile
    • Devil Racing
Belti í Camaro
« on: July 24, 2010, 16:03:47 »
Er með 3rd gen Camaro og vantar svört belti í hann frammí en væri ekki verra að fá svört afturí líka, meiga vera grá líka. Bara að þau séu í lagi.

Endilega sendið mér pm ef þið eigið svona til að losna við.

Kv.Anton

Anton Ögmundsson
Camaro Z28 1984