Author Topic: Trans Am 1996 Svarti Nítró! til sölu  (Read 3246 times)

Offline svennipez

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Trans Am 1996 Svarti Nítró! til sölu
« on: August 16, 2010, 11:17:28 »
 Trans Am 1996 Svarti Nítró! til sölu

    Pontiac Firebird TransAm
    1996
    Svartur
    Aflgjafi: Bensín
    5,7cc - 400+ hestöfl -
    Skipting: Sjálfskipting


    við erum að tala um Trans Am WS6 1996 ekinn 53000 mílur aldrei lent í tjóni hvorki hér heima né í usa bílinn er nánast sem nýr hann er á lækkuðum hlutföllum =373 transpack í skiptingu+ driflæsing svo er 52mm throttle body ,boraðir og rákaðir diskar,Borla pústkerfi,Nitro kerfi ,breikkaðar felgurnar að aftan, þær eru 11,5 tommu sverar og er hann þá á 315 dekkjum að aftan og á svakalega flottum Corvettu felgum sem eru gjörsamlega eins og nýjar svo flækjur,1,6 rokkararmar, ný vatnsdæla,MSD þræðir, lok og hamar. Bílnum hefur nánast ekkert verið ekið í rigningu síðustu 7 árin og alltaf geymdur inni, lakk er gott, alveg nýmálaður að framan og aftan, það er xenon í svuntunni og svartar ljósahlífar yfir afturljósum svo eru alveg hrikalega flottar græjur ekki bara hávaði heldur líka svakaleg hljómgæð

    ástand.
    eins og nýr nýjar hjólalegur að framan nýtt í bremsum nýtt í drifi ný skipting ofl.

    frekari upplýsingar.

    er með nítró sem er ready to run svo eru 350 þus soundkerfi í honum og ný dekk að framan og fleira er allveg örugglega að gleyma einhverju

    Verð. 2,5M

    skopa skipti a dýrari og ódýrari
    öllskítaköst verða reportuð!!

myndir get sent þær í posti

Offline svennipez

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Re: Trans Am 1996 Svarti Nítró! til sölu
« Reply #1 on: August 18, 2010, 09:07:39 »
TTT.