Author Topic: 1986 mustang startara vandamál (hjálp)  (Read 2202 times)

Offline JONG

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 342
    • View Profile
1986 mustang startara vandamál (hjálp)
« on: July 24, 2010, 17:55:40 »
Er með 86 mustang sem var skift um vél í. Var sett vél úr explorer 5.0L og nú vill startarin ekki fara rétt á kransinn 157tennu flywheel og 9 tanna startari.. Startarin fer í tennur (eða hlið á tönnum) og étur þær upp. kv Jón
Jón Árni Guðmundsson
BMW 330i ZHP

Offline ReynirG

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: 1986 mustang startara vandamál (hjálp)
« Reply #1 on: July 24, 2010, 18:24:29 »
Er með 86 mustang sem var skift um vél í. Var sett vél úr explorer 5.0L og nú vill startarin ekki fara rétt á kransinn 157tennu flywheel og 9 tanna startari.. Startarin fer í tennur (eða hlið á tönnum) og étur þær upp. kv Jón
nu þá vantar þig startara, það er ekki sami startari fyrir beinskypt og sjjálskypt
Reynir Geirsson

Offline JONG

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 342
    • View Profile
Re: 1986 mustang startara vandamál (hjálp)
« Reply #2 on: July 25, 2010, 01:26:25 »
Sami startari sem kom úr, á að hafa farið aftur í með sama flywheel.. Gamla tegund af startara ekki niðurgíraður.,.
Jón Árni Guðmundsson
BMW 330i ZHP