Kvartmílan > Evrópskt

Fiat Ritmo 125 TC Abarth

<< < (3/3)

vidar540:
Ég þekki kallinn sem fékk þennan Fiat þegar hann var nýr, hann fékk bílinn afhentann seinnipart fimtudags og mætti með bílinn í 1000km uppherslu morguninn eftir. Hann ætlaði að nota bílinn í rally en hætti við það.   :roll:

skodi:
Sæll.
Daníel.Ég sá þessar myndir og skrif fyrir tilviljun á netinu.En ég er vissum að þetta er Abartin sem ég átti og sonur minn í 12-14 ár ég keypti hann af manni í Garðabæ sem ætlaði að breita honum í ralíbíl.Ég á eithvað af myndum af bílnum í orginal útliti. En grindin sem var á afturglugganum er ekki til hún fauk af og brotnaði í spað.Kveðja Heimir s8994484

ABARTH:
Það er gaman að þessu Heimir :D Það væri mjög gaman ef þú eitthverntíman skannar inn/eða tekur "digital" myndir af ljósmyndunum, að fá þær í emaili  :) Ég hef ekki enn fundið eina mynd af honum síðan hann var upp á sitt besta  :-(

En smá update: ég fann náunga í Bretlandi sem á framrúðu og original Recaro stóla úr Ritmo 130TC sem myndu líta helvíti vel út í þessum, pælingin er að kaupa þá og rúðuna (enda vantar enn þessa bölvuðu framrúðuna...)

Gulag:
ertu búinn að tala við rúðufyrirtækin hér heima?

t.d. fann ég 2 staði hér sem eiga framrúðu í Audi'inn minn,, Poulsen og eitthvað annað sem ég man ekki, rúmur 20þ kall

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version