Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Gamlar myndir
383charger:
Var að gramsa og fann nokrar gamlar myndir sem ég henti í skannan
fyrst gamla chevellan mín, stangastökvarinn og svo gamli mustangin minn
383charger:
Svo chevelle station....
Í hvað glitttir þarna hinu megin við götuna ???
383charger:
Svo einhverjar af sýningu og af brautinni
stebbsi:
--- Quote from: 383charger on July 23, 2010, 21:18:00 ---Svo chevelle station....
Í hvað glitttir þarna hinu megin við götuna ???
--- End quote ---
sýnist þetta vera roadrunner 68, vélarlaus jafnvel :???:
429Cobra:
Sælir félagar. :)
Sæll Stebbi.
Þetta er Plymouth Satelite sem í var 383cid.
Gaman að sjá þessar myndir Þórir, það fóru nokkrar grár í gang við að sjá þetta.
Kv.
Hálfdán. :roll:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version