Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Opin æfing á kvartmílubrautinni - föstudaginn 23 júlí
Jón Bjarni:
Við ætlum að keyra æfingu á föstudaginn ef veður leyfir
keyrt verður frá 20:00 til 23:00
Meðlimir KK og BA borga 1000 kr
Aðrir klúbbar innan ÍsÍ borga 2000 kr
Til að meiga keyra þarf að hafa gilt ökuskírteni, vera meðlimur í aksturíþróttarklúbbi innan ÍSÍ, hjálm og bíl sem er skoðaður. Ef bíll er með endurskoðun á einhvern öryggisbúnað fær hann ekki að keyra.
Ef einhverjum langar að hjálpa til þá er hægt að senda mér PM eða mæta bara á staðinn
kv
Jón Bjarni
Gixxer1:
Sælir
Er verið að pæla í einhverri annari dagsetningu með æfingu?
Kv Bjössi S
Jón Bjarni:
það er þurrt núna í hfj þannig við látum reyna á að keyra :)
Daníel Már:
Flott veður núna marr, sjáumst hress uppá braut! :)
Buzy84:
--- Quote from: Daníel Már on July 23, 2010, 18:45:06 ---Flott veður núna marr, sjáumst hress uppá braut! :)
--- End quote ---
Ekki Brjóta neitt Danni :)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version