Author Topic: Mazda rx8  (Read 7440 times)

Offline kjani84

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Mazda rx8
« on: April 28, 2010, 23:35:25 »
Er einhver hérna sem veit eitthvað um mözdu rx8 eða eitthvað um wankel mótorinn?? Ég er í vandræðum með mína 04 rx8 og ég væri sáttur ef það væri einhver sem gæti hjálpað mér í gegnum smá vandamál.

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Re: Mazda rx8
« Reply #1 on: April 29, 2010, 22:05:12 »
hvaða vandamál? gætir annars bara googlað það
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Re: Mazda rx8
« Reply #2 on: May 03, 2010, 11:50:53 »
Útskýrðu vandamálið og ég skal sjá hvort ég get e-ð aðstoðað.
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín

Offline kjani84

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Re: Mazda rx8
« Reply #3 on: May 06, 2010, 17:51:37 »
Hann er svo leiðinlegur í gang og þegar hann er heitur fer hann bara alls ekkert í gang þegar ég starta en svo er það ekkert mál ef ég læt hann renna´þótt það sé ekki nema hálfan hring. Þeir hjá umboðinu segja mér bara að starta og starta þar til hann fer í gang en það er ekki gott fyrir startaran. Vona bara að einhver hafi lent í svona eða þekkji betur inná rx8 heldur en ég

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Mazda rx8
« Reply #4 on: May 06, 2010, 18:15:32 »
var velin ný tjunuð þegar þetta vandarmál kom upp   :?:

Annas fann Boggi launs við öllum Velavandamálum i sinni RX-8









wankel úr og Ls1 V8 Í  :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Re: Mazda rx8
« Reply #5 on: May 10, 2010, 01:14:29 »
Gengur hann svo fínt þegar hann er kominn í gang? Hvort sem hann er heitur eða kaldur?

Skildi ég þig rétt það að það væri hægt að ýta/draga hann í gang?

Þarft heldur ekki að vera smeikur við startarann í þessu, þeir eru hraustir. Getur startað í góðan tíma ef þú leyfir konum að kólna á milli. En það enginn ástæða til að starta og starta nema þú værir að þurrka hann ef hann væri búinn að bleyta kertin.
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín

Offline kjani84

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Re: Mazda rx8
« Reply #6 on: May 23, 2010, 23:46:28 »
hann gengur fínt þegar hann dettur loks í gang en þegar að hann er orðinn heitur og ég drep á honum og ætla að setja í gang þá gengur ekkert.
Já það er ekkert mál að ýta eða láta hann renna í gang ég get ýtt honum sjálfur og stokkið svo uppí og sett í firsta og hann dettur í gang eins og ekkert sé.
Svo var hann að byrja á því núna í dag að hann er kraftlaus svo ég er drullu hræddur um að mótorinn sé búinn og að ég þurfi að taka hann upp eða finna einhvern sem treystir sér í það verkefni... :???:

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Mazda rx8
« Reply #7 on: May 24, 2010, 01:58:49 »
Boggi i motorstilling gæti kannski treystir sér í það verkefni  :?:

Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline TommiCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
Re: Mazda rx8
« Reply #8 on: June 06, 2010, 16:13:18 »
skiptu um kertinn í bílnum, og notaðu síðan orginal kerti ekki eitthvað kína drazl frá n1.
Tómas Einarssson

Offline bcool

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 27
    • View Profile
Re: Mazda rx8
« Reply #9 on: June 19, 2010, 23:53:46 »
Sammála síðasta innleggi þessir mótorar eru það dutlungafullir að það þurfa að vera orginal kerti í þessum mótorum notaðu NGK RE9B-T en þau eiga að duga fyrir alhliða akstur því að ef að þú notar orginalinn sem að er  NGK RE8A-L þá þýðir ekkert að vera í neinum spar-akstri annars eru þau ónýt um leið
 
Bjarki Sigurðsson

Offline kjani84

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Re: Mazda rx8
« Reply #10 on: June 23, 2010, 22:04:46 »
Það eru glæný kerti og kertaþræðir í bílnnum frá umboðinu sem eru Ngk re9b-t og þeir eru þeir einu sem selja kerti í þessa bíla hérna sem ég fann svo ég keypti þau hjá þeim. Ég er farinn að hallast af því að þetta sé eitthvað í sambandi með annað hvort tölvuna(er að vona að það sé) eða að vélinn sé farinn  :-(

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: Mazda rx8
« Reply #11 on: June 24, 2010, 23:37:29 »
í tölvu með bílinn og lesa af honum og svo mætti alveg þjöppumæla hann . lítil þjappa í honum ef þú getur einn ýtt honum í gang í fyrsta , annars eru þær léttar þessar rellur en þær eru missa þjöppuna þegar þær eru að deyja ...   :mrgreen:

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Mazda rx8
« Reply #12 on: July 06, 2010, 19:12:35 »
Hvað er bíllinn keyrður mikið? Ég heyrði að þessar vélar endast ekkert voða mikið. Það var maður sem að þekkir soddið þessar vélar og segir að þæri endist ekki mikið. Sem er eiginlega synd því þær vinna vel er mér tjáð. Sel það ekki dýrara en ég keypti það. Ég bara man ekki hvað það var sem átti að vera að fara ílla með þessar vélar Það hafði eitthvað með slit að gera í sylindrunum ef að ég man rétt.
Gisli gisla

Offline kjani84

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Re: Mazda rx8
« Reply #13 on: July 08, 2010, 22:47:55 »
já það er allveg rétt þetta eru ekki endingabestu vélarnar en þær vinna drullu vel. Hún er ekki keyrð nema 65þús. En ég er búinn að vera tala við mann hjá umboðinu og hann sefir að þetta séu sennilega bara kertin og það gæti verið rétt þau líta ekki nógu vel út þrátt fyrir að vera nýleg en ég er búinn að panta mér ný og ætla að vona að það virki

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: Mazda rx8
« Reply #14 on: July 15, 2010, 00:57:23 »
cylerdinum hmmm... hvaða cylerdum , það eru engir svoleiðis í honum ..... :mrgreen:

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Re: Mazda rx8
« Reply #15 on: July 19, 2010, 12:03:40 »
Það eru 2 tegundir af kertum í þessum vélum, ein tegund í hvoru rótorhúsi. Annað endar á L (leading) og hitt á T (trailing) Ef kertin eru slöpp getur það valdið allskonar ógang en þú talaðir um að það væri búið að skipta um einhver kerti.

Það er heldur ekki hægt að þjöppumæla þessar vélar með hefðbundnum þjöppumælum heldur þarf einhvern spes mæli sem ég veit ekki til að sé til á íslandi. Allavega ekki hjá umboðinu. Þar sem ég vinn btw.
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín

Offline kjani84

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Re: Mazda rx8
« Reply #16 on: July 19, 2010, 21:46:38 »
já ég vissi þetta með kertin ég setti glæný kerti í bílinn fyrir helgi og hann gekk en ekki vel :( og þegar ég tók þau úr voru þau svört og eins og það væri komin húð á þau.þú færð sennilega að sjá bílinn minn í vikunni eða næstu viku þar sem, ég ætla að koma með hann á vagni til ykkar og láta athuga tíman á honum og hvort að það sé rétt blanda sem hann er að fá.

Offline Lödufurstinn

  • Lada Rúlez
  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 32
    • View Profile
Re: Mazda rx8
« Reply #17 on: July 20, 2010, 00:59:42 »
Ég þjöppumældi wankelinn minn þegar hann missti út einn rótorinn, þannig að það eru nú alveg til þjöppumælar fyrir wankelinn, spurning bara hversu margir  :P
Bjarni Haukur Bjarnason AKA lödufurstinn

'05 Lada Niva 1.7i RDM - 18.963 @ 69 MPH
'98 Peugeot Túrbóskrímsli
'91 Mazda RX7 Turbo II
HÆLIÐ RACING

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Re: Mazda rx8
« Reply #18 on: July 20, 2010, 09:31:40 »
þetta hljómar nú eins og eitthvað rafmagnsproblem, að startarinn sé að taka of mikinn straum (frá kveikjukerfinu?) fyrst hann rýkur í gang þegar honum er ýtt,

getur prófað hreinlega að gefa honum start þegar þetta gerist næst, sjá hvort það breytir einhverju..(þó hann starti fínt á eigin geymi)
Atli Már Jóhannsson

Offline kjani84

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Re: Mazda rx8
« Reply #19 on: July 21, 2010, 18:33:07 »
Ja ég er búinn að prófa þetta allt er búinn að prufa að gefa honum start og hann er eins. Ég er farinn að hallast af því að þetta sé bara eitthvað í blönduni. Ég er að fara með hann suður á mánudaginn þar sem hann fer í tölvulestur og villuprófun... Vona bara að það komi eitthvað útúr því annars er bara að rífa vélina úr og gera hana upp í rólegheitunum