Author Topic: Lengi lifir í gömlum.............  (Read 3139 times)

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Lengi lifir í gömlum.............
« on: July 09, 2010, 23:04:24 »
Sælir félagar. :)

Það verður nú að segjast að það lifir lengi í gömlum glæðum.

Það sannaðist á AMC "Frömuðinum" Palla þegar hann þurfti að færa sinn AMC Javelin sem ekki  hafði verið hreyfður í háa herrans tíð.

Það eina sem að Palli þurfti að gera var að skipta við bróður (undirritaður) sinn á stæði svo að viðkomandi Mustang kæmist út, en það nægði Palla ekki, því að um leið og hann var búinn að ræsa 401cid hreyfilinn í Javelin (datt í gang á fyrsta starti) þá reif sig upp eitthvað gamalt og árangurinn má sjá á myndinni hér að neðan.



Þess má geta að búð er að ryðbæta Javelin-inn að mestum hluta og var það gríðarleg vinna, sem að Ingvar Gissurarson vann bæði fljótt og vel.
Og þá er bara að klára "kvekendið". :mrgreen:

Kv.
Hálfdán
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Lengi lifir í gömlum.............
« Reply #1 on: July 09, 2010, 23:09:03 »
Virkilega flottir bílar að mínu mati og gaman að vera "öðruvísi". Ég er kannski einn af þeim fáu held upp á allar amerísku tegundirnar, Ford, GM, Mopar og AMC.. þó mismikið auðvitað :D
Verður gaman að sjá þennan fínan :)
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Lengi lifir í gömlum.............
« Reply #2 on: July 09, 2010, 23:10:49 »
Þetta hlýtur að kveikja vel í honum  :mrgreen:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Lengi lifir í gömlum.............
« Reply #3 on: July 14, 2010, 20:33:27 »
Gaman væri að sjá svona bíl photoshoppaðan með styttri framenda fyrir framan hjól og ekki þessa hjólboga uppúr brettunum þó þetta séu vissulega sérkenni bílsins....
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Lengi lifir í gömlum.............
« Reply #4 on: July 14, 2010, 20:43:12 »
Sælir félagar. :)

Sæll Hilmar.

Það var reyndar gerð "prototypa" af svoleiðis bíl, með 71-74 Javelin skel og 1970 AMX framenda.

AMC ákvað síðan að halda sig við þetta "look", sem vissulega er öðruvísi en persónulega finnst mér það töff.

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.