Author Topic: steinolía á 6.2 GM??  (Read 4216 times)

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
steinolía á 6.2 GM??
« on: July 09, 2010, 01:57:28 »
Hafa menn verið að nota steinolíu á svona mótora? Er að spá hvernig hún er að virka á svona mótor og hvernig er best að blanda hana?

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
Re: steinolía á 6.2 GM??
« Reply #1 on: July 09, 2010, 11:01:08 »
Það eru skiptar skoðanir á þessu eins og öðru en herinn í usa notar steinolíu eingöngu á sin tæki og það segir sína sögu.
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline Diesel Power

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
  • Alvöru pikkar nota ekki kerti
    • View Profile
Re: steinolía á 6.2 GM??
« Reply #2 on: July 12, 2010, 01:53:05 »
Steinolía+5% smurolía eða sjálfskiftiolía virkar fínt á flestar díselvélar með mekkanískt innspítingar kerfi.
Dodge Ram 1500 5.9 Cummins Turbo
Jón Gísli Benónýsson

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: steinolía á 6.2 GM??
« Reply #3 on: July 12, 2010, 09:22:17 »
Mágur minn er með Ford 350 og notar eingöngu óblandaða steinolíu á bílinn.
Honum finnst ef eitthvað er gangurinn vera bara betri og hann er þægilegri í gang á veturna hjá honum.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Arni-Snær

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
Re: steinolía á 6.2 GM??
« Reply #4 on: July 12, 2010, 20:57:29 »
Ég keyri bmw 2003 dísel bíl alltaf á steinolíu, set 100ml af 2-gengisolíu fyrir hvern 5000kr sem ég set á bílinn. Ef ég sleppi 2gengisolíu verður gangurinn grófur. Hef gert þetta núna í 1 ár og hef notað þetta á fleiri bíla t.d. Ford Transit og M.Benz 300TD.
1968 Chevrolet Camaro
1979 Chevrolet Camaro
1983 Pontiac Firebird

-------------------------------
Kveðja, Árni S. Magnússon...

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: steinolía á 6.2 GM??
« Reply #5 on: July 12, 2010, 21:56:52 »
menn verða samt að passa sig á þessu. Þó bílar séu gamlir þá er ekki sjálfgefið að þeir taki við öllu svona sulli, það eru dæmi þess að spíssar rífi sig og eyðileggist við það að keyra á steinolíu. Svo eru aðrir bílar sem finna ekkert fyrir þessu og það virðist einmitt vera málið með margar nýrri common rail vélar.
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Benedikt Heiðdal Þorbjörn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 494
    • View Profile
Re: steinolía á 6.2 GM??
« Reply #6 on: August 08, 2010, 17:07:26 »
Nato notar steinolíu á öll tæki
Benedikt Heiðdal.
868-7177.
777-4296.
Net. professor@simnet.is
Net. proben.heidal@gmail.com