Author Topic: Pontiac Parisienne Brougham 1983 - 245þúsund  (Read 2974 times)

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Pontiac Parisienne Brougham 1983 - 245þúsund
« on: July 07, 2010, 17:49:40 »
Bíllinn: Pontiac

Undirgerð: Parisienne Brougham

Árgerð: 1983

Númer:

Skoðun: Er með skoðun til mai 2012

Litur: grágrænn einhvernveginn

Vél: 305 sbc, 350 skipting

Ekinn: 97.??? stendur á mæli en hugsanlega er hann nú búinn að fara hring.

Innrétting: Grá. Mjög flott og ágætlega farin. Bekkur frammí

Rúður: Rafmagn í öllum rúðum.

Ástand: Hann er í mjög góðu ástandi. Vínyltoppurinn lítur mjög vel út en hann mætti alveg komast í kynni við sprautukönnu. Ekkert illa farinn svo sem en lakkið bara barn síns tíma og búið að taka listanna af honum og svolítið ljótur þar sem þeir voru.

Þetta er bara nákvæmlega sama og Chevrolet Caprice Classic. Voða lítill munur.

Ókostir: hef ekki undið neitt slæmt við hann. En það mölbrotnaði afturdrifið í honum bara í venjulegri keyrslu, var bara að beygja til hægri og það small allt í sundur. Svo það var bara reddað með mauksoðningu  :-"

Það eru á honum gömul steðja númer sem fyrri eigandi á og fylgja þau ekki með. Verður að panta ný númer á hann.

Verð: 300þúsund. Tek öllum tilboðum opnum örmum, dónatilboðum sem venjulegum.

Skipti: Ekkert spenntur, vantar nauðsynlega pening.

Myndir:

http://i26.tinypic.com/23r232o.jpg

http://i32.tinypic.com/126fb7d.jpg
« Last Edit: July 12, 2010, 12:20:24 by bluetrash »

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: Pontiac Parisienne Brougham 1983
« Reply #1 on: July 08, 2010, 20:26:29 »
taka 2

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: Pontiac Parisienne Brougham 1983
« Reply #2 on: July 11, 2010, 16:28:06 »
taka 3

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: Pontiac Parisienne Brougham 1983
« Reply #3 on: July 12, 2010, 12:20:00 »
taka 4