Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Opin æfing á sunnudaginn 11.7
1965 Chevy II:
Sælir félagar,
Kvartmíluklúbburinn er með opna æfingu í dag sunnudag 11.7
Það verður keyrt frá 11:00 til 16:00.
Meðlimir Kvartmíluklúbbsins og Bílaklúbbs Akureyrar borga 1000kr
Aðrir klúbbar innan ÍSÍ borga 2000 kr
Til að keyra þarf að hafa gilt ökuskírteni, hjálm og bíl sem er skoðaður. Ef ökutæki er með endurskoðun á einhvern öryggisbúnað fær hann ekki að keyra.
Við mælum með að menn athugi hjá sýnu tryggingafélagi hvort það þurfi viðauka.
Ef einhverjum langar að hjálpa til þá er bara að senda mér sms eða EP hér O:)
Kv.Frikki
1965 Chevy II:
Sælir aftur,
Ég gleymdi að setja inn að meðlimir í Bílaklúbb Akureyrar borga einnig lægra gjaldið eða 1000kr.
Kv.Frikki :mrgreen:
bæzi:
--- Quote from: Trans Am on July 09, 2010, 02:05:16 ---Sælir aftur,
Ég gleymdi að setja inn að meðlimir í Bílaklúbb Akureyrar borga einnig lægra gjaldið eða 1000kr.
Kv.Frikki :mrgreen:
--- End quote ---
Flott.....
hvaða ljós verður keyrt á æfinguni?
kv Bæzi
1965 Chevy II:
Er það ekki bara pro tree,hita ykkur aðeins upp fyrir kónginn,við ýtum þessu á sunnudaginn bara ef það rignir.
1965 Chevy II:
Sjáum til í kvöld með veðrið félagar.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version