Author Topic: leita af þræði  (Read 4786 times)

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
leita af þræði
« on: July 07, 2010, 02:49:49 »
Er búinn að vera að leita af þræði um bílakirkjugarð. Eina sem ég man eftir úr þræðinum eða réttara myndum úr honum er hvítur dodge svona "mid-size" bíll. Svipar til Daytona og Laser bílanna. Stóð að mig minnir 2.2 á húddinu á honum. Einhver sem veit hvaða þráð ég er að tala um eða getur hjálpað mér að finna þetta. Er búinn að leita alveg heillengi en ekkert gengið enn sem komið er  :-k

Offline User Not Found

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: leita af þræði
« Reply #1 on: July 07, 2010, 03:32:17 »
Ég veit ekki með mid-size en þegar mér dettur í hug dodge daytona eða chrysler lazer þá er spurning hvort það var 2 dyra eða 4 dyra mopar ef 2 dyra þá dettur mér í hug 2 dyra lebaron eins og var auglýstur til sölu fyrir nokkrum árum síðan (vínrauður) hann var með ljósalokum eins og fyrripart ninties daytonan eða lazerinn sem voru með lokuðum ljósum eða ef það það voru seinnnipart eighties daytona eða lazer erum við að tala um tvöföldu ljósin sem voru til í 4 dr plymouth voyager (ekki soccer mom van) eða dodge shadow (ljósin svipað og á 3rd gen camaro) einnig 4dr lebaron uppúr 90 samt ekki eins bara svipað einnig var dodge miranda með svipuðum framljósum hvort sem það var 2dr eða 4dr (seinustu rwd moparinn á þessu tímabili eighties og ninties) en rest var í stærra lagi samt minna body en caprice classic lettinn varðandi miranda þá var man ég þráð sem hét "það verður að bjarga þessum" sem var miranda svo voru líka til dodge aries sem var í grundvöllinn framdrifið drasl sem enginn hefur haft áhuga á. ég átti einusinni plymoth voyager sem var 2.2L turbo 4 dyra folksbíl sama vél og var í turbo daytonu og lazer turbo,(shadow og lebaron var til með sömu vél bara ekki turbo .
Reyndar sér maður að menn hafa hreinsað vel til á þessum vef (og jafnvel að sumra mati OF vel) þannig að það er ekki víst að þú finnir það sem þú varst að leita af þósvo þú notir öll þau leitarorð sem þér dettur í hug, til að finna það sem þú leitar að.
MBK Arnar H Óskarsson, fjarlægur lesandi þessa vefs. 8-) :mrgreen: :D :-({|=
Arnar H Óskarsson

Offline Stefán Már Jóhannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: leita af þræði
« Reply #2 on: July 07, 2010, 07:03:09 »
Mig rámar eitthvað í þennan þráð. Þú ert sennilega að tala um hvítan framdrifs Dodge Charger? Ég finn ekki þráðinn samt..
Pontiac Firebird 1984 400cid

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: leita af þræði
« Reply #3 on: July 07, 2010, 09:01:18 »
sorry eekki gott ad leita i sima en thad var myndathradur fra stora bilakirkjugardinum  reyni ad komast i pc a eftir
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: leita af þræði
« Reply #4 on: July 07, 2010, 13:04:04 »
Já ég er að tala um hann. Rámar nefnilega í annan bíl sem var í þræðinum sem mig langar að athuga með.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: leita af þræði
« Reply #5 on: July 07, 2010, 20:52:18 »
er bara ekki að finna hann arg

það var rauður mustang sem tóku okkur smá tima að finna út að hann væri mustang og svartur oldsmobie , nokkir bensar ,   ](*,) ](*,) ](*,)
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: leita af þræði
« Reply #6 on: July 07, 2010, 21:40:07 »
Var þetta ekki í þræðinum með myndum frá Garðsstöðum?
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: leita af þræði
« Reply #7 on: July 07, 2010, 21:49:04 »
er bara ekki að finna hann arg

það var rauður mustang sem tóku okkur smá tima að finna út að hann væri mustang og svartur oldsmobie , nokkir bensar ,   ](*,) ](*,) ](*,)

Já það var mikið pælt og spekúlerað með þennan rauða man eftir því líka þegar þú segir það

Var þetta ekki í þræðinum með myndum frá Garðsstöðum?

Jú ég man ekki betur en þori ekki alveg að fara með það.

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: leita af þræði
« Reply #8 on: July 07, 2010, 21:56:50 »
Man allavega eftir einhverjum þræði með hvítum "Charger" sem stóð 2.2 eða 2.4 á húddinu á með svörtum stöfum
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: leita af þræði
« Reply #9 on: July 07, 2010, 23:55:35 »
Þessum þræði var eytt að mig minnir að ósk eiganda þessara bíla...
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: leita af þræði
« Reply #10 on: July 08, 2010, 00:08:16 »
skrambinn. Jæja þýðir ekkert að tala um það þá.

Offline dilbert

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 396
    • View Profile
Re: leita af þræði
« Reply #11 on: July 08, 2010, 15:01:46 »
Er það ekki þessi bíll ?

Davíð Heiðar Sveinsson.

Ford Mustang GT 1998.
AMC Rambler American 1967.
AMC Rambler American 1968.
Chevrolet Chevelle 1972.

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: leita af þræði
« Reply #12 on: July 08, 2010, 15:10:43 »
Jú þetta er mynd úr þræðinum sem ég er að leita að.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: leita af þræði
« Reply #13 on: July 08, 2010, 16:52:59 »
Ég átti þennan um tíma og HalliB hérna á spjallinu líka
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline SceneQueen

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 206
    • View Profile
Re: leita af þræði
« Reply #14 on: July 10, 2010, 10:01:50 »
ég veit hvaða þráð þú ert að tala um.. þekki líka eigandan af þessum bílakirkjugarð :)
Kara Lúðvíksdóttir

Mitsubishi Lancer '84
Mitsubishi Lancer '86
Peugeot 505 GR '?? (partsss)
Peugeot 505 GR '83 x2
Peugeot 309 GL '87
Skoda 105 '88

Offline snipalip

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Re: leita af þræði
« Reply #15 on: September 15, 2011, 13:10:21 »
Fyrirgefið fornleifagröftinn, en er þessi forláta 80's Charger ennþá til á lífi, veit það einhver? Eða vitið þið um einhvern svipaðann og þennan, Charger, omni 024, Plymouth Horizon eða eitthvað álíka?
« Last Edit: September 15, 2011, 13:14:29 by snipalip »
Guðmundur Þ. Ellerts.
___________________________________
´84 trans am