Sælir félagar...
Hérna koma myndir frá því í dag. Notuðum tækifærið fyrst keppninni var aflýst og snérum neðri guarrailunum hægra megin (það voru 18 guardrail sem voru öfug).
Þakka þessum eftirtöldum mönnum fyrir hjálpina í dag þ.e.a.s. Gunnar M. Ólafs, Grétar Jóns, Leifur Rósenbergs, Ingó formaður og Óli Hemi kom í smá stund

Kveðja,
Rúdólf