Já nú eru aðal djammhelgarnar eftir. Taktu þær með stæl.
Bíllinn: Lincoln
Undirgerð: Town Car
Árgerð: 1988
Númer: XZ - 581
Skoðun: Hann fékk fulla skoðun í desember 2009 en á að fara í skoðun í janúar 2010. og af því hann fór ekki í skoðun í Janúar að þá er hann með 10 miða í staðinn fyrir 11 miða. Þarf bara að skutlast með hann í skoðun.
Litur: Hvítur
Vél: 5.0lítra EFi (302 V8)
Ekinn: 7850mílur. veit ekkert um hvort hann er búinn að fara hring eða hvort þetta sé rétt tala.
Innrétting: Leðurinnrétting. Rauð innrétting í honum öllum
Rúður: Dekktar rúður afturí.sérð vel út en ekkert inn. Rafmagn í rúðum en topplúga er óvirk.
Ástand: Má labba uppá útlitið á honum.
Fylgir: Hmm eitthvað af dóti fylgir. 2 sjónvörp og videotæki. Geislaspilari og eitthvað af ´90s tónlist

Ókostir: Tekur smá tíma að læra á rafmagndótaríið í honum hehehee
Verð: 600þúsund. Tek öllum tilboðum opnum örmum.
Skipti: Ekkert spenntur, vantar nauðsynlega pening.
Myndir:





