Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Opinn æfing / keppnisæfing fimmtudaginn 1 júli - hætt við vegna veðurs

(1/2) > >>

Jón Bjarni:
Við ætlum að keyra æfingu á Fimmtudaginn

keyrt verður frá 20:00 til 23:00

Meðlimir KK og BA borga 1000 kr
Aðrir klúbbar innan ÍsÍ borga 2000 kr

Til að meiga keyra þarf að hafa gilt ökuskírteni, hjálm og bíl sem er skoðaður. Ef bíll er með endurskoðun á eitthvern öryggisbúnað fær hann ekki að keyra.

Ef eitthverjum langar að hjálpa til þá er hægt að senda mér PM eða mæta bara á staðinn


kv
Jón Bjarni

Jón Bjarni:
Þar sem að það á að vera rigning á bæði fimmtudag og föstudag, þá verður hætt við þessa æfingu :(

bæzi:

--- Quote from: Jón Bjarni on June 30, 2010, 21:50:40 ---Þar sem að það á að vera rigning á bæði fimmtudag og föstudag, þá verður hætt við þessa æfingu :(

--- End quote ---

Þessi veðurspá skiptir nú um nærbuxur 2-3 sinnum á dag

http://gamli.belgingur.is/

samkvæmt nýjustu spá er hann þurr á morgun og laugardag, rigning á sunnudag  =D>

kv Bæzi

Daníel Már:
Hvaða hvaða, fínasta veður úti  :lol:

SPRSNK:
Veðurspáin um helgina:

http://www.yr.no/place/Iceland/Capital_Region/Reykjavík/weekend.html

Verður reynt að hafa æfingu á morgun föstudag?

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version