Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Önnur umferð íslandsmótsins í kvartmílu festað til 4 júlí -opið fyrir skráiningu
bæzi:
Ég vil þakka öllum félögum KK fyrir daginn, bæði staffi og keppendum, þetta gekk flott 8-[
Ég er eðlilega í skýjunum þar sem þetta er hálfpartinn jómfrúar keppni mín í sumar og allt gekk upp eins og best verður á kosið og ég keyrði öruggar steady ferðir.. O:)
Og hafnaði í 1st sæti í TD og setti nýtt íslandsmet í flokknum 11.168@125.69 (ALL MOTOR) sem og ég bakkaði upp með 11.2xx@xxx fékk ekki slippan. 8-[
takk takk
kv Bæzi
ÁmK Racing:
Þetta var mjög fínn dagur á brautinni og fyrir hönd Hulk Racing þökkum við fyrir okkur =D>.Kv Árni Már Kjartans
Lolli DSM:
Takk fyrir daginn allir sem að honum stóðu. Náði loks fyrsta sæti í os :) Gott að eiga góða vini sem ákveða að brjóta drasl svo maður eigi séns hehe ;)
Jón Bjarni:
tímar :)
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=44384.msg190303#msg190303
dofri:
takk fyrir mig :)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version