Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Önnur umferð íslandsmótsins í kvartmílu festað til 4 júlí -opið fyrir skráiningu

<< < (3/7) > >>

Jón Bjarni:
Vegna óhagstæðar veðurspár á laugardaginn þá ætlum við að fresta keppinni fram á sunnudaginn 4 júlí.

Það verður opið fyrir skráningar til 22:00 á morgun föstudaginn 2 júlí

1000cc:
Sælir. þarf ekki að endurskoða þetta með laugardaginn eða halda honum allavega opnum, sýnist hann vera skárri ef einhvað er.

1965 Chevy II:
Sælir félagar,af óviðráðanlegum ástæðum verðum við að halda keppnina á sunnudag og getum ekki verið með æfingu í þetta skiptið.

SPRSNK:

--- Quote from: Trans Am on July 02, 2010, 13:10:33 ---Sælir félagar,af óviðráðanlegum ástæðum verðum við að halda keppnina á sunnudag og getum ekki verið með æfingu í þetta skiptið.

--- End quote ---

Hmmmmm

Hvað eru óviðráðanlegar ástæður nú þegar leyfismálið er að baki?  :smt017
Þessi keppnisdagur hefur verið á dagskrá klúbbsins í allt sumar.
Veðrið virðist ekki vera fyrirstaða sýnist mér þessa helgina! Hvað með æfingu í kvöld - flott veður í kortunum
 
Gengur klúbbnum erfiðlega að manna starfsmenn á brautina (síðast þegar keyrð var keppni (Muscle Car dagur) voru tveir starfsmenn, Jón Bjarni og Ingó!)  :smt015

Eru allir í útilegu?  :smt030

Vinnubrögðin við mótshaldið fer að gera það að verkum að maður fari að huga að golfkylfunum aftur!  :smt022

Með fullri virðingu fyrir öllu því góða starfi sem unnið í sjálfboðavinnu fyrir klúbbinn þá finnst mér nýting aðstöðunnar sem klúbburinn hefur yfir að ráð vera með eindæmum.

 :-#


Jón Bjarni:
Flokkur   Nafn    Tæki   Merking
Bracket   Heiðar Arnberg Jónsson   Ford Mustang GT   BR/5
Bracket   Kjartan Hansson   2005 Mustang GT   BR/6
bracket   Þröstur Marel Valsson   dodge dakota 94 2wd   BR/8
Bracket   Ólafur Rúnar Þórhallsson   Opel OPC   BR/7
Bracket   Stefán Hilmarsson   Lexus IS350   BR/14
Bracket   Kjartan Dofri Jónsson   Nissan 240sx   BR/15
         
TD   Ingimundur Helgason   2007 Shelby GT 500   TD/7
TD    Bæring jón Skarphéðinsson    Corvette c5 50th 402ci   TD/6
TD   Jón Borgar Loftsson   Mazda RX8   TD/5
         
TS   Andri Þórsson   Mercedes E55 AMG   TS/5
         
OS   Kjartan Viðarsson   Mmc Eclipse   OS/3
OS   Þórður Birgisson   Mitsubishi eclipse gsx '90   OS/2
OS   Samúel unnar sindrason   Impreza RS   OS/5
         
HS   Garðar Ólafsson   Road Runner 76   HS/5
         
DS   Árni Már Kjartansson   Camaro RS 632cid   DS/5
DS   Rúdólf Jóhannsson   Pontiac   DS/6
         
OF   Leifur Rósenberg   Pinto   OF/1
OF   Örn Ingólfsson   Konan   OF/6
OF   Stigur Keppnis   Volvo 540   OF/5
         
E   Oddsteinn Guðjónsson   Yamaha R6   E/11
E   Karen Gísladóttir   600 cbr   E/15
         
I   Hallgrímur E Hannesson   Yamaha R1   I/11
I   Reynir Reynisson   Yamaha R1   I/1
I   Henrik E. Thorarensen   Honda CBR 1000 RR   I/10
I   Arnold Bryan Cruz   2008 kawasaki zx   I/6
         
J   Ólafur F Harðarson   Yamaha R1   J/5
         
K   Guðjón Þór Þórarinsson   Kawasaki ZX12R   K/1
         
M   Þórir Hálfdánarson   Susuki Hayabusa 2008   M/5
         
x   Davíð örn ingason   Honda cbr 929   I/9

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version