Author Topic: Bílaklúbbur Vesturlands óskar eftir bílum á sýningu.  (Read 1982 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Sælir,

Ingvar hjá Bílaklúbbi Vesturlands hafði samband og þeim langar að fá einhverja bíla eða tæki til sín
á Akranes á sýningu á Írskum dögum.

Sýningin er á Laugardag 3 Júlí frá kl 13:30 til 15:30 ef þú ert til í að fara með þitt tæki á staðinn hafðu þá
endilega samband við Ingvar í síma 6976720 það er um að gera að leggja þessum nýja klúbbi lið og kíkja á Írska daga í leiðinni.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas