Author Topic: Mitsubishi 3000GT VR-4 Twin Turbo Prowler Orange/BlackTop  (Read 2085 times)

Offline VR-4

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Langar bara að syna ykkur bilinn minn :P

Bíllinn loksins kominn úr viðgerð og kominn með 11 miða og hann er kominn í toppstand hjá mér ;-)


Mitsubishi 3000GT VR-4 Twin Turbo Prowler Orange/BlackTop

Vél:
3.0 lítra 24 ventla v6 mótor boraður út
Twin Turbo VR-4
Skráður 320hö og hef þá í huga að byggja hann sterkari

Breytingar á vél:
3rd gen vökvaundirlyftur
Opið púst alla leið (brútal sound)
NGK Kertaþræðir 8.5mm
K&N loftsía
Pólerað ventlalok og soggrein
Walbro 255 bensíndæla
LFB blow off (heyrist vel í því)
Boost controller
Tvískipt álrör frá soggrein
Front mount intercooler
Bláar silicon slöngur
Ný vélartölva
Ný kerti
Ný stilltur
Boost og air/fuel mælar í dyrastaf
og fleira

Drifbúnaður:
19" 6 -arma devino felgur
5 gíra þýskur Getrag kassi (sterkur og góður)
4wd
Rwd baised
4 wheel steering (afturdekkin beygja)
nýtir sama forðabúr og fremri stýristjakkur
Stage 3 kúpling
Viscous center differential
Viscous læsing í afturdrifi, fislétt að mökka brjál
Tein s-techs lækkunargormar
2cm dýrir spacerar að framan

Útlit:
Nýlega heilmálaður prowler orange með svörtum topp.
Lýtur ágætlega vel út á lakkinu mjög vel sprautaður og sér ekki á lakki.
lækkaður með Tein S-techs
boost og air/fuel mælar í dyrastafnum
"3rd gen" vökvaundirlyftur.
3" downpipe
Sílsakit
Spoiler deletaður
Filmur afturí
Bláar perur í framljósum
Front Mounted Intercooler
NGK kertaþræðir
K&N loftía
Manual Boost Controller
Pólerað ventlalok og soggrein.

Innrétting:
Leðursæti
Bílstjórasæti rafmagnað. Hægt að stilla hvað þú villt hafa það þröngt líka með einum takka 
Digital miðstöð
Rafmagnaðir speyglar
Boost og Air/fuel mælar í dyrastokk
Sport stýri

Hljóðkerfi:
Góðir aftermarket hátalarar afturí
Kenwood mp3 spilari
Bassabox

OG ÁBYGGILEGA EITTHVAÐ FLEIRA SEM ÉG ER BÚINN AÐ GLEYMA ;)


Af fyrri eiganda var skipt um:

+ Heddpakkningu
+ 19" felgur
+ Nýjir endakútar
+ Og autvitað eh. fl sem ég man ekki ;]

Af mér hefur verið gert:

+ stýrasendar keyptar hægra meign að framan
+ aftanfelgur settar í viðgerð vegna skekkju
+ 4stk. dekk
+ Nýjr bremsudiskar að framan
+ Gúmmí
+ kerti
+ heddpakkningar og pakkningar og svona
+ nýr geymir
+ laga leka
+ vatnsdæla   
+ kúplingin
+ bremsuklossarar
+ kenwood útvarp
+ stór viftan
+ boost controller

og fleira sem ég er búin að gleyma

+ svo fengið 11 miði í skoðun

það sem ég ætla mér að gera:

+ spoilerkitt passar ekki alveg
+ laga beygluna
+ laga synchro í 3 gír

Annars er bara þetta venjulega að frétta af mér ég er að eyða peningum í hann eins og engin væri morgundagurinn og í rauninni talsvert hraðar en ég þéna.

[I think this car will never be sold]

myndir:











Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Mitsubishi 3000GT VR-4 Twin Turbo Prowler Orange/BlackTop
« Reply #1 on: June 28, 2010, 08:50:40 »
Flottur, mér hefur alltaf fundist þessir með flottustu japönsku sporturunum  =D>
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race